Fréttablaðið - 11.11.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 11.11.2010, Blaðsíða 68
52 11. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR „Þetta leikhússport er rosa mikið „költ“,“ segir Bryndís Ingvarsdóttir, einn af skipuleggjendum Leiktu betur keppninnar í ár. Úrslit keppninnar verða annað kvöld. Leiktu betur er spunakeppni framhaldsskólanna. Keppnin gengur þannig fyrir sig að tvö lið með fjór- um keppendum koma upp á svið og framkvæma spuna út frá nokkrum fyrir fram gefnum atriðum. „Það eru oftast mestu kjánarnir og vitleysingarn- ir sem taka þátt fyrir sinn skóla,“ segir Bryndís, en tíu skólar keppa í ár. Það eru MH, MR, Kvennó, MK, MS, MA, Fjölbrautaskóli Vesturlands, Fjölbrauta- skóli Suðurnesja, Fjölbrautaskóli Mosfellsbæjar og Verzlunarskólinn. Spurð af hverju fáir kannist við keppnina, sem þó hefur verið haldin frá 2002, segir hún leikhússportið einfaldlega ekki henta öllum. „Það virðast fáir þora að taka þátt og kannski er það þess vegna sem fólk mætir ekki til að horfa á,“ segir Bryndís og bætir við að keppnin eigi ekki heima í sjónvarpi eins og Gettu betur. „Þetta yrði bara ekki eins flott í sjónvarpi.“ Sigurliðið frá því í fyrra, MH, hefur oftast unnið keppnina og því er vert að vita hvort liðsmenn Hamrahlíðarliðsins stefna á sigur í ár. „Ég held að við eigum alveg jafn mikinn séns og aðrir skólar á að vinna í ár,“ segir Benjamín Björn Hinriksson, liðsmaður MH, og segist ekkert vita við hverju eigi að búast af hinum skólunum. „Við hittumst bara á hverjum degi og förum yfir þá spuna sem við erum sterkust í,“ segir Björn spurður út í undirbúninginn. Keppnin fer fram í Tjarnarbíói klukkan 20 annað kvöld, föstudagskvöld, og kostar ekkert inn. - ka Keppt til úrslita í Leiktu betur EIGA TITIL AÐ VERJA Birkir Sigurjónsson, Benjamín Björn Hinriksson og Ingunn Lára Kristjánsdóttir eru í liði MH í ár. Á myndina vantar Unu Hildardóttur sem einnig er í liðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Ég tel mjög mikilvægt að allir sem geta glatt eða látið gott af sér leiða til þess að sem flestum líði vel, geri það. Sérstaklega á þess- um erfiðu tímum í kringum jól og áramót,“ segir handboltakappinn Björgvin Páll Gústavsson. Björgvin var staddur á landinu á dögunum og lét gott af sér leiða. Hann ákvað fyrir nokkrum miss- erum að hefja samstarf við Styrkt- arfélag krabbameinssjúkra barna og gefa einhverjum úr þeirra hópi áritaða treyju í hvert skipti sem hann kæmi til landsins. „Ég gaf einmitt strák að nafni Steinar árit- aða treyju í síðustu viku en hann hefur verið í langri og erfiðri með- ferð,“ segir Björgvin. „Sú heim- sókn sýndi mér einnig hversu frá- bært starf er unnið þarna og alla jákvæðnina sem streymir þarna um. Þarna er fólk sem er bók- staflega að berjast fyrir lífi sínu með jákvæðnina og bjartsýnina að vopni. Við gætum lært mikið af fólkinu þarna inni á tímum sem þessum í samfélaginu frekar en að væla yfir því hversu slæmt allt er og ömurlegt.“ Björgvin og Logi Geirsson hafa styrkt ýmis góð málefni með hagnaði á sölu Silver-gelsins. „Við munum láta enn meira að okkur kveða í þeim efnum á næstu vikum og mánuðum og vil ég hvetja alla til að gera slíkt hið sama ef þeir sjá sér það fært.“ - afb Björgvin lætur gott af sér leiða GAF TREYJU Björgvin gaf Steinari Jóns- syni áritaða treyju á dögunum. - bara lúxus Sími: 553 2075 STONE 5.45, 8 og 10.15 16 MACHETE 8 og 10.15 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI 6 L SOCIAL NETWORK 7.30 og 10 7 AULINN ÉG 3D 6 L 10 10 10 10 10 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D kl. 6 DUE DATE kl. 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 RED kl. 8 - 10:10 10 7 7 16 16 16 12 12 12 12 L L L L L L L L L L L LET ME IN BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOV- ICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍNMYND HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE ROBERT DOWNEY JR. OG ZACH GALIFIANAKIS EIGA EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:30 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 6 LET ME IN kl. 8 - 10:30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 ÓRÓI kl. 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 THE TOWN kl. 5:30 FURRY VENGEANCE kl. 6 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 10:30 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 BON JOVI – THE CIRCLE TOUR Tónleikar kl. 8 DUE DATE kl. 8 - 10:20 RED kl. 10:30 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 6 THE SWITCH kl. 5:50 - 8 LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótex. Ensku kl. 5:50 THE TOWN kl. 10:20 ÆVINTÝRI SAMMA-3D ísl. Tali kl.3.50 og 5.50 DUE DATE kl. 4 - 5.45 - 8 - 9.10 og 10.25 RED kl. 4.30, 8.05 og 10.30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 3,40 ÓRÓI kl. 9.20 TÓNLEIKAR Í KVÖLD AÐEINS EIN SÝNING! KRINGLUNNI KL. 20.00 SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI 16 16 L 16 16 7 12 L L L SÍMI 462 3500 16 L 16 MACHETE kl. 8 - 10* Síðasta sýning ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 6 INHALE kl. 8 - 10* Síðasta sýning SÍMI 530 1919 L 12 16 7 12 L YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER kl. 5.45 - 8 - 10.15 KIDS ARE ALLRIGHT kl. 10 INHALE kl. 6 - 8 - 10 SOCIAL NETWORK kl. 9 BRIM kl. 6 - 8 MEÐ HANGANDI HENDI kl. 6 MACHETE kl. 5.40 - 8 - 10.20 MACHETE LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40 INHALE kl. 6 - 8 - 10.40 TAKERS kl. 10 SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35 BRIM kl. 4 - 6 EAT PRAY LOVE kl. 8 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! Nú í bíó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.