Kylfingur - 29.04.1986, Blaðsíða 29

Kylfingur - 29.04.1986, Blaðsíða 29
um. Jafnir í 2. sæti voru Loftur Ólafsson NK og Hannes Þorsteins- son GL á 84 höggum. Eftir 36 holur var Ólafur kominn með 10 högga forystu og virtist ætla að skilja aðra keppendur eftir, var hann á 156 höggum. í 2. sæti var Hannes á 166 höggum, og nú var Björgvin Þor- steinsson GA kominn i 3. sæti á 168 höggum. Ólafur og Loftur lentu í bilslysi á leið til keppni i Leirunni á 3. degi og meiddust báðir, Ólafur þó meira. Þeir mættu þó til leiks, en höfðu ekki erindi sem erfiði, þar sem meiðslin háðu þeim. Með góðum leik þennan dag tók Björgvin foryst- una á 248 höggum. Ólafur var í 2. sæti ásamt Hannesi á 254 höggum, og Loftur var einu höggi á eftir þeim. Bílslysið, sem piltarnir lentu í á fimmtudeginum hafði afdrifaríkar afleiðingar, þvi að Ólafur varð að hætta keppni af þeim sökum. Sigur- vegari varð Björgvin Þorsteinsson GA á 334 höggum, eftir hörku- keppni við Hannes Þorsteinsson GL, sem hafnaði í 2. sæti á 335 höggum og Loft Ólafsson NK, sem hafnaði í 3. sæti á 337. Aðeins voru tveir keppendur i stúlknaflokki, báðar frá GR. Ólöf Árnadóttir hafði mikla yfirburði og sigraði á 213 höggum, en Guðrún Ólafsdóttir var á 277 höggum. LANDSMÓT 1971 fór fram á Akureyri, dagana 10.-14. ágúst. Á þriðjudegi fór fram sveita- keppnin, og sigraði Golfklúbbur Akureyrar á 468 höggum. Golf- klúbbur Reykjavíkur varð í 2. sæti á 481 höggi og Golfklúbbur Suður- nesja í 3. sæti á 489. Nesklúbburinn lék á 512 höggum, Golfklúbburinn Keilir á 525 og Golfklúbbur Vest- mannaeyja á 526. í öldungaflokki urðu Akureyring- ar mjög sigursælir, þar sem í hlut þeirra komu öll verðlaunin. Án for- gjafar sigraði Gunnar Konráðsson á 76 höggum, 2. varð Gestur Magnús- son á 81 höggi, og 3. varð Sigtryggur Júlíusson á 83. Með forgjöf varð sig- urvegari Jón Guðmundsson á 67 höggum, en í 2. og 3. sæti urðu Gest- ur Magnússon og Gunnar Konráðs- son. Keppendur í meistaraflokki voru 41 og var keppni þeirra mjög skemmtileg og spennandi. í upphafi tók Björgvin Hólm GK forystu á 80 höggum, en i 2.-4. sæti voru Einar Guðnason GR, Óttar Yngvason GR og Gunnar Þórðarson GA, allir á 81 höggi. Eftir 36 holur voru þrír menn jafnir í 1. sæti á 163 höggum, Björg- vin, Einar og Óttar. íslandsmeistar- inn, Þorbjörn Kjærbo, var í 4. sæti á 164 höggum. Björgvin Þorsteins- son GA var 5. á 166 höggum, og Gunnar Þórðarson var á 167. Á 3. degi lék Björgvin Hólm best allra, eða á 78 höggum, og var hann nú einn í 1. sæti á 241 höggi. Björgvin Þorsteinsson var nú kominn í 2. sæti á 246 höggum. Einar var ásamt Þor- birni í 3.-4. sæti á 248 höggum, en Óttar og Gunnar voru á 251 höggi. Keppnin varð mjög söguleg síðasta daginn, sennilega sögulegasti loka- dagur á Landsmóti fyrr og síðar. Til þess að gefa lesendum Kylfings sem besta mynd af því sem átti sér stað, þá fer hér á eftir orðrétt frásögn Morgunblaðsins af atburðarásinni: „Lokaátökin á landsmótinu í golfi urðu, flestum nokkuð á óvart, einhver þau sögulegustu og eftir- minnilegustu, sem um getur í golfi og þótt til fleiri íþróttagreina væri leitað. Þegar ólokið var 4 brautum hafði Björgvin Hólm GK 4ra högga forystu, en fyrir slysni, sem á sér fá- ar hliðstæður, missti hann þetta for- skot niður, þar af 3 högg á 4. síðustu brautinni. Samfara þessari slysni Björgvins Hólm lék hinn ungi og sérstaklega efnilegi Akureyringur, Björgvin Þorsteinsson mjög vel. Eftir 72 holu keppni voru nafnarnir jafnir með 326 högg. Kom nú til aukakeppni milli þeirra og samkvæmt reglum var hún ákveðin 3 brautir. Voru leiknar 1., 4. og 5. braut vallarins, en þær mynda einskonar lítinn hring á vellinum og er hola 5. brautar rétt við skálann. Þeir urðu jafnir að höggafjölda á tveimur fyrstu brautunum og hófu þá þriðju. Björgvin Hólm náði feiknalöngu upphafshöggi og um 20-30 m lengra en nafni hans. Báðir skutu þeir upp á holuflöt í öðru höggi, en kúlurnar skoppuðu yfir hana. í þriðja höggi nálguðust báðir holuna og varð Björgvin Þorsteins- son ívið nær, svo það kom í hlut Björgvins Hólm að slá á undan. Hefði mátt heyra saumnál detta þarna á vellinum. Björgvin slær og kúla hans nemur staðar á holubarm- inum, vantaði 1-2 cm til að falla of- an í. MORGL’NBLAÐíÐ, WtlDJUUAGl'R 17, ACCST 1971 Dramatísk" barátta í golfi iírgvin Hólni glataði fjögurra högga •ystu — Björgvin í»orsteinsson, 19 ára :ureyringur sigraði í aukakeppni um titilinn iTOKIN á landsmótÍBU í l»lfi urðu, flcvlum nokkufi , cinhvec þ»u wigulcguvlu og eftimiinnilcguvlu, ncm ur í golfi of þólt til flciri íþrútlagrcina vcri leiUfl. óiokifl var fjórum brautum haffti Bjórgvin Hólm, i högga forystu, cn fyrir ilymi, icm á vcr fáar hlift- miuti hann þetU forvkot niftur, þar af 3 bógg á 4. brautlnnL ra þcúart atyanl Björg brtflla höeri nilaruAwt báfllr m iflk hlnn ungl og *ór cfnilcgl Akurc>xtngur, bontrinsaon mjfig vcl kooi i h holu kcppni voru þelr r Jcfntr mcfl 336 högg. i ttl aukakeppnl mllll f samkva-ml rcglum var .cflin 3 braullr. Voru 1, 4- og 5. braut vallar- alátu Aan. Hrffli máU kcyrm I dcUa þama * vcUln um. BJðrgvtn »Lcr og kúla huu ncmur aUAar á holu- harntlnum, vantafll 1—t rm Ul afl falla ofan L Nd atflfl BJörgv ln boratctna- aon f runml fyrlr þvt afl gcta unnifl UUHmi — mcfl þvt afl hitU I boluna f ctnu hflggt ari lalantfa I fyrro og lacltl nrt mjflg um War. Var rigrt han* Innllcga fagnafl, cn loka- krppnln «r clna og fyrr acg- Ir rinhvcr *t'i dramatl-W*ata »cm wfllfl hrfur. Bjflcgvtn Hólm haffli foryatu þrji fyrrtu da þclm ilafl þar acm hún upphaf lega var. Og nú var hún óaUandi og BJflrgvin varð að Uka A ctg vlilahögg — og /«cra hana tii barna hafflt hann Upafl ivcímur höggum A augabragðt. Prtflja högginu A þcsaari lömu braut Upafli hann þcgar komifl var A holuflötlna. Þrjú aí fjórum högg um voru þvi glðtufl og nú gat *IH gerzt. Og A alöuatu flöt itifl- a*U hrtng* lökat BJÖrgvtn Þor- slrinaa)-ni afl vtnna þctu rina högg af nafna ainum Hólm og Jafna Iriklnn. avo aulukcppni var óumfly'Janlec elna og Aflur ■cgir. BJÖrgvin Þonitclnsaon aýndl ntJög góö Ulþrif I þcmurn loka- hring. Hann lék hann X 38 högg um (tveimur yflr pari). En hann var þó ckki I sérflokki yflr dag- inn. þvi Einar Guönaaon. GH, nAfll sama hðggafjölda i bAðum hrtngjunum samanlagt. I>k ELn- ar A 40 og 40 höggum. en þafl ntcgfli aðclns tU þriðja sictla, tvcimur höggum A cfUr þelm nöfnunum. Þcsslr þrtr voru I nokkrum aérflokkl um þaö cr lauk. þvi öörum vegnaði lUa þcnnan dag, cins og aJA mi af töflunnL Lokaataflan varfl: 1. BJörgvin Þorateinsa., GA, BJörgvtn Hóim <Lv.) og BJörgvln Þoratrinmm rfUr lilnn _di Nafnarnir, Björgvin Hólm og Björgin Þorsteinsson, aft lokinni harðri baráttu á Lands- móti. KYLFINGUR 29

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.