Kylfingur - 29.04.1986, Blaðsíða 29

Kylfingur - 29.04.1986, Blaðsíða 29
um. Jafnir í 2. sæti voru Loftur Ólafsson NK og Hannes Þorsteins- son GL á 84 höggum. Eftir 36 holur var Ólafur kominn með 10 högga forystu og virtist ætla að skilja aðra keppendur eftir, var hann á 156 höggum. I 2. sæti var Hannes á 166 höggum, og nú var Björgvin Þor- steinsson GA kominn í 3. sæti á 168 höggum. Ólafur og Loftur lentu í bílslysi á leið til keppni í Leirunni á 3. degi og meiddust báðir, Ólafur þó meira. Þeir mættu þó til leiks, en höfðu ekki erindi sem erfiði, þar sem meiðslin háðu þeim. Með góðum leik þennan dag tók Björgvin foryst- una á 248 höggum. Ólafur var í 2. sæti ásamt Hannesi á 254 höggum, LANDSMÓT 1971 fór fram á Akureyri, dagana 10.-14. ágúst. Á þriðjudegi fór fram sveita- keppnin, og sigraði Golfklúbbur Akureyrar á 468 höggum. Golf- klúbbur Reykjavíkur varð í 2. sæti á 481 höggi og Golfklúbbur Suður- nesja í 3. sæti á 489. Nesklúbburinn lék á 512 höggum, Golfklúbburinn Keilir á 525 og Golfklúbbur Vest- mannaeyja á 526. í öldungaflokki urðu Akureyring- ar mjög sigursælir, þar sem í hlut þeirra komu öll verðlaunin. Án for- gjafar sigraði Gunnar Konráðsson á 76 höggum, 2. varð Gestur Magnús- son á 81 höggi, og 3. varð Sigtryggur Júlíussoná83. Með forgjöf varð sig- j.initi;rNui.AÐlí>. Mi!DJi:nAt:l'íi n AGOST isti Dramatísk" barátta iirgvhi Hólm glataði fjögurra högga •ystu — Björgvin I^orsteinsson, 19 ára :ureyringur sigraði í aukakepphi um titilinn ITUKIN m UniUnióiinu i £o!fi urítu, flMtum nokkui) , rinhitr þau •oguleguitli og cftfrrainiiileguttu, tcro ur [ eolfi of þótt i'l flciri íþrálUgr*tM v*ri iciuíl. áli.kio vwr ijórum brmuluni haíoi Bjorcvin Holm. i faösgm forviiu, ta fyrir *Ivmi, tcm u tér ímar hlifl- miaati hanri þctU fonltol nioto, þar »f 3 bocK ú 4. brmutiiul. r> þoaaajrl Slyml Bjorr þrtfsj* hörtt ni.Uruo>»t M-!Hr m kJk hinn ungl og •*•* hobaia. Oc vmr Bjnrrvln ?ow ctnit>i;í Akureyringur. iWmm þat IvVJ rurr, ivo það Þurtirtnwon mjðg vtl holu keppnl voru þolr r Jtrnir m*8 336 höcí. i til aukaJtPppnl mltll í umkvvmt reglum vmr .¦«fliri 3 brautír. Voru !., 4. os 5. brmul vmllar- .>>, lafa ¦U t umu. llrrði n*í U hrvr* mBwU OUa þmrna * veflu- um. BjArcvta ab* «e kuút haaa nunur aUflmr 1 bolu- harmlniim. vanUfll I—I oit tU a* fallm of an L Nú mtóA Bjiirrv In frorateuuv aou tramml fyrtr þvt mfl g»-U ib — moA þvl mfl hltM I fcohmo f ofew Mggi Sprnnmn ntflt hinuLrkl. Ku of- I «16 þnul ungl m*ður oc ftUn<farnrUUr*trtllmui vu hana. Haiui var niiftlngHmrlat arl lilawéa I f.rrra oc ha-lti nij mjöc um fcetar. Var mtrrt hani tnalloga fagmfl, m loka> kvpmtla v*r Mn* og fjrrr *t- tr oiiihvcr n'i dramatl'kaaU ¦Mi orfllfl h.fi.r. BJflvgvtn Holm hatfli forjnatu frjí fyratu þelm ilae þar «rm hún ujmhat- loca var 0« nú W hún oalftandl <Ht BJorirvin varfl afl taka á *'.£ vttiahdsK — "í fRrm hmna tii Þoroa hatðf hann upmQ rvrlmur h&gxum t aujjabr*jr«. ItííIJi höcglnu á þoaaaxt límu brmut Upaðl hann þcuar komJS vmr * boluflötlfta. Þrjú tí íjórum högf um vnru þvl glðtufl Of rtú gat ¦llt eorrt. Oe 1 alðudu flðt »13- mata hrlnsi tokat BJ&rcvln txir BteUumynJ aS vtnnm þotu oinm hðgg af naína alnum Houn og Jafna ieiklnn. avo aukakrppnl vmr öumflýJanleŒ clna og 4öur •offt-- EJftri.T-'in Kii'stí'irtssnn «ynrli mjðz goð Ulhiif I þosaum loka hríiiE lUnn lik hann i 3S h&s*- um (tveimur yftr parl i. En hann vmr þú rkkl I térflokkl >!ir daa- Inn. þvl Clnar CuSruuon. GH. naol amma hðgeat>5kla [ báaum hrinirjunum Bamanlagt. Lék Kn- mr k 40 og 40 hG£Kum, en þao ¦E« mflelna til þrlfljm awtla, tvrimur hdegum t eítlr helm nofnunum Þesair þrlr voru 1 nokkrum •érflokld um þmfl nr lauk. þvl ootvm vcsnaOi Ulm þennmrt dmg. etrtt og m)t má ml tð i3ur.nl. Lokaauamn varfí: 1. BJðrgvln ÞoraUÍna*., GA, Nafnarnir, Björgvin Hólm og Björgin Þorsteinsson, aö lokinni haröri barattu á Lands- móti. og Loftur var einu höggi á eftir þeim. Bílslysið, sem piltarnir lentu í á fimmtudeginum hafði afdrifaríkar afleiðingar, því að Ólafur varð að hætta keppni af þeim sökum. Sigur- vegari varð Björgvin Þorsteinsson GA á 334 höggum, eftir hörku- keppni við Hannes Þorsteinsson GL, sem hafnaði i 2. sæti á 335 höggum og Loft Ólafsson NK, sem hafnaði í 3. sæti á 337. Aðeins voru tveir keppendur i stúlknaflokki, báðar frá GR. Ólöf Árnadóttir hafði mikla yfirburði og sigraði á 213 höggum, en Guðrún Ólafsdóttir var á 277 höggum. urvegari Jón Guðmundsson á 67 höggum, en í 2. og 3. sæti urðu Gest- ur Magnússon og Gunnar Konráðs- son. Keppendur í meistaraflokki voru 41 og var keppni þeirra mjög skemmtileg og spennandi. I upphafi tók Björgvin Hólm GK forystu á 80 höggum, en í 2.-4. sæti voru Einar Guðnason GR, Óttar Yngvason GR og Gunnar Þórðarson GA, allir á 81 höggi. Eftir 36 holur voru þrír menn jafnir í 1. sæti á 163 höggum, Björg- vin, Einar og Óttar. íslandsmeistar- inn, Þorbjörn Kjærbo, var í 4. sæti á 164 höggum. Björgvin Þorsteins- son GA var 5. á 166 höggum, og Gunnar Þórðarson var á 167. Á 3. degi lék Björgvin Hólm best allra, eða á 78 höggum, og var hann nú einn í 1. sæti á 241 höggi. Björgvin Þorsteinsson var nú kominn í 2. sæti á 246 höggum. Einar var ásamt Þor- birni í 3.-4. sæti á 248 höggum, en Óttar og Gunnar voru á 251 höggi. Keppnin varð mjög söguleg síðasta daginn, sennilega sögulegasti loka- dagur á Landsmóti fyrr og síðar. Til þess að gefa lesendum Kylfings sem besta mynd af því sem átti sér stað, þá fer hér á eftir orðrétt frásögn Morgunblaðsins af atburðarásinni: „Lokaátökin á landsmótinu í golfi urðu, flestum nokkuð á óvart, einhver þau sögulegustu og eftir- minnilegustu, sem um getur í golfi og þótt til fleiri íþróttagreina væri leitað. Þegar ólokið var 4 brautum hafði Björgvin Hólm GK 4ra högga forystu, en fyrir slysni, sem á sér fá- ar hliðstæður, missti hann þetta for- skot niður, þar af 3 högg á 4. síðustu brautinni. Samfara þessari slysni Björgvins Hólm lék hinn ungi og sérstaklega efnilegi Akureyringur, Björgvin Þorsteinsson mjög vel. Eftir 72 holu keppni voru nafnarnir jafnir með 326 högg. Kom nú til aukakeppni milli þeirra og samkvæmt reglum I var hún ákveðin 3 brautir. Voru leiknar 1., 4. og 5. braut vallarins, en þær mynda einskonar lítinn hring á vellinum og er hola 5. brautar rétt við skálann. Þeir urðu jafnir að höggafjölda á tveimur fyrstu brautunum og hófu þá þriðju. Björgvin Hólm náði feiknalöngu upphafshöggi og um 20-30 m lengra en nafni hans. Báðir skutu þeir upp á holuflöt i öðru höggi, en kúlurnar skoppuðu yfir hana. í þriðja höggi nálguðust báðir holuna og varð Björgvin Þorsteins- son ívið nær, svo það kom í hlut Björgvins Hólm að slá á undan. Hefði mátt heyra saumnál detta þarna á vellinum. Björgvin slær og kúla hans nemur staðar á holubarm- inum, vantaði 1-2 cm til að falla of- an í. KYLFINGUR 29

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.