Kylfingur - 29.04.1986, Blaðsíða 39

Kylfingur - 29.04.1986, Blaðsíða 39
29. föstud. 30. laugard. 30. laugard. 31. sunnud. 13.00 9.00 13.00 9.00 31. sunnud. — 10.00 6. laugard. — 8.00 7. sunnud. — 8.00 13. laugard. — 13.00 14. sunnud. — 13.00 14. sunnud. — 13.15 14. sunnud. — 13.30 20. laugard. — 13.00 20. laugard. — 13.00 20. laugard. — 13.00 21. sunnud. — 10.00 28. sunnud. — 10.00 Október 4. laugard. — 14.00 Keppni Jóns Agnars, 3. dagur.5 (6) Olíubikarinn, undirbúningu.1 (81) Keppni Jóns Agnars, 4. dagur.3 (6) Nýliðabikarinn, undirbúningur.1 (22) 1. umferð sé lokið 4/9, 2. umferð 8/9 og 3. umferð 12/9.5 Nýliðabikar unglinga, undirbúningur.1 (9) 1. umferð sé lokið 4/9, 2. umferð 8/9 og 3. umferð 12/9.5 Sveitakeppni G.S.Í.2 (65) Sveitakeppni G.S.Í.2 (65) Firmakeppni, úrslit2 (16) Olíubikarinn, úrslit.5 (2) Nýliðabikarinn, úrslit.5 (2) Nýliðabikar unglinga, úrslit.5 (2) Smirnoff, almenn keppni.' (72) Tia Maria, kvennakeppni.1 (12) Wildberry Kirsberry, öldungakeppni.1 (24) Septembermót 15 ára og yngri.3 (9) Haustleikur unglinga, foursome.1 (22) 14.00 Bændaglíma.5 (70) Höggleikur með forgjöf Höggleikur án forgjafar Höggleikur með og án forgjafar Punktakeppni Holukeppni Tölur innan sviga tákna fjölda þátttakenda í fyrra. Allt til golfiðkunar á einum stað: • Nýr og notaður golfbúnaðuf. — Topp merki. • Fatnaður og skór. • Viðgerðir á golfkylfum. • Sérfræðileg ráðgjöf við val á búnaði. • Sendum gegn póstkröfu um land allt. Ennfremur fullkomin golfkennsla og ráðgjöf jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. • Kennt alla daga vikunnar. • Hópkennsla. — Einkakennsla. Lærið að leika RETT hjá atvinnumanni. jTGolfverslun /\ John Drummond Golfskálanum Grafarholti Pósthólf 4071 Reykjavík Sími: 82815 Heima: 40189 meistaraflokkskonur klúbbsins, þær ættu að leika af bláum teig- um. Að sjálfsögðu breytist SSS vallar gagnvart keppendum í for- gjafarkeppni í samræmi við val á teig. Að öllu jöfnu þá verða verð- laun fyrir besta skor ekki veitt öðrum en þeim sem leika af öft- ustu teigum. Ég vil hvetja keppendur, og alla þá aðila sem leið eiga um golfvelli okkar, sem aðra golf- velli að ganga um þá með hrein- læti í huga. Við verðum að gera okkur grein fyrir, að því betur sem við göngum um, því meiri ánægju höfum við af okkar leik. Ég nefni þetta, vegna þess að það hefur komið mjög áberandi í Ijós, að umgengni um okkar verðmætu eignir er mjög ábóta- vant. Að lokum vil ég óska öllum G.R.-ingum gleðilegs golfsum- ars, með ósk um góðan árangur á komandi golfvertíð. Með golfkveðju Garðar Eyland. KEPPNI UTSYNAR Sem fyrr mun Ferðaskrifstofan Útsýn efna til keppni á 16. braut vallarins í Grafarholti. Þeir kepp- endur sem fara brautina í tveimur höggum fá golfferð til Portúgals í verðlaun. Verði engir kylfingar svo snjallir að fara brautina í tveim höggum, þá fá þeir tveir kylfingar sem fara næst holur í tveimur högg- um verðlaunin. Aðeins er hægt að vinna til þess- ara verðlauna í keppni á vegum Golfklúbbs Reykjavíkur, og verð- launahafar verða að vera meðlimir í íslenskum golfklúbbi. Rétt er að geta þess, að á sl. hausti var farið í fyrstu golfferðina á veg- um Útsýnar til Portúgal. Tókst sú verð með miklum ágætum við mikla hrifningu allra þátttakenda. KYLFINGUR 39

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.