Kylfingur - 01.05.1994, Side 2

Kylfingur - 01.05.1994, Side 2
I minningu dr. Gunnlaugs Einarssonar fyrsta formanns GR í ár, nánar tiltekið 5. apríl, eru fimmtíu ár frá því að dr. Gunn- laugur Einarsson aðal stofnandi og fyrsti formaður Golfklúbbs Reykjavíkur lést. Gunnlaugur var formaður frá stofnun klúbbs- ins 14. desember 1934 til dauðadags 5. apríl 1944. Dr. Gunnlaugur Einarsson var fæddur 5. ágúst 1892 á Eiríks- stöðum í Jökuldal. Foreldrar hans voru Einar Eiríksson bóndi og hreppstjóri og Steinunn Vilhjálmsdóttir. Gunnlaugur lauk prófi í læknisfræði og settist að í Reykjavík 1921. Sumarið 1934 dvaldi Gunnlaugur erlendis þar sem hann hafði möguleika á að læra golf. Strax eftir heimkomuna beitti hann sér fyrir stofnun golfklúbbs hér á landi, sem var síðan stofnaður 14. desember sama ár. Ljóst er að í mörg hom hefur verið að líta við stofnun íþróttafélags, ekki síst þar sem íþróttin var svo til ókunn hér á landi. Telja má nokkuð víst að golfíþróttin hefði ekki náð að festa rætur hér eins fljótt og raun varð á, ef dr. Gunnlaugs hefði ekki notið við. Gunnlaugur þótti mjög frjór og næmur á allt sem hann tók sér fyrir hendur. Golfið tók mikið af hans tíma og var hann sérstaklega opinn fyrir golfvallarmöguleikum hvar sem hann fór. Við lestur greina, sem skrifaðar voru á fyrstu árum golfsins hér á landi, kemst maður að raun um að kylfingum er skylt að vemda minningu manna á borð við dr. Gunnlaug, sem tókst með harðfylgi að innleiða þessa íþrótt hérlendis. Lifi minningin um dr. Gunnlaug Einarsson. GarSar Eyland, formaður Golfklúbbs Reykjavíkur Skipan stjórnar og formenn nefnda 1994 Formaður: Garðar Eyland Markarflöt 39, 210 Gb. Vs. 620665 Hs. 657616 Varaformaður: Ágúst Geirsson Langagerði 3, 108 R. Vs.636000 Hs.872323 Ritari: Hilmar Karlsson Heiðargerði 78, 108 R. Vs.632700 Hs. 37503 Gjaldkeri: Hannes Eyvindsson Syðri Sólbakka, 101 R. Vs. 40600 Hs. 40623 Meðstjórnendur: Viktoría Kristjánsdóttir Kóngsbakka 3,109 R. Vs.874800 Hs. 75147 Unnur Hermannsdóttir Melseli 20, 109 R. Vs. 676100 Hs. 73983 Jens Sörensen Háaleitisbraut 41,108 R. Vs.606055 Hs.813492 Varastjórnendur: Arnar Guðmundsson Fýlshólum 7, 111 R.. Vs.628222 Hs. 73875 Haukur Ö. Björnsson Vesturbergi 68,111 R. Vs.879322 Hs. 72701 Ómar Kristjánsson Háabergi^, 220 Rfj. g Vs.651144 Hs. 653591 Kappleikjanefnd: Ómar Kristjánsson Húsnefnd: Haukur Ö. Björnsson ‘ f' ' Vallanefnd: Garðar Eyland Forgjafarnefnd: Eyþór Fannberg Aðallandi 7, 108 R. Vs.632300 Hs. 36050 Kvennanefnd: Kristín Magnúsdóttir Rekagranda 3, 107 R. Vs.870866 Hs. 24616 Öldunganefnd: Jens Sörensen Unglinganefnd: Viktoría Kristjánsdóttir Nýliða- og aganefnd: Þorsteinn Sv. Stefánsson Huldulandi 36, 108 R. Vs.601000 Hs. 871376 Ritnefnd: Hilmar Karlsson Skemmtinefnd: Unnur Hermannsdóttir Afmælisnefnd: Ágúst Geirsson Liðstjóri karla: Peter Salmon Þrastarhólum 8, 111 R. Vs. 670930 Hs. 76662 Liðstjóri kvenna: Aðalheiður Jörgensen Háaleitisbraut 43, 108 R. Hs. 31694 Framkvæmdastjóri: Hildur Haraldsdóttir Laxalóni v/Vesturl.veg. Vs.872211 Hs. 874151 Vallarstjóri: Haukur V. Guðmundsson Kjarrmóum 14, 210 Gb. Vs.872214 Hs.656899 Kennari: Sigurður Pétursson Engihlíð 7,105 R. Vs. 872215 Hs. 25068 Útgefandi: Golfklúbbur Reykjavíkur, Grafarholti — Pósthólf 12068 — 132 Reykjavík — Sími 87 22 11 Ábm.: Hildur Haraldsdóttir — Ritstjóri: Hilmar Karlsson — Hönnun og umbrot: Leturval — Prentvinnsla: Litróf 2 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.