Kylfingur - 01.05.1994, Síða 29

Kylfingur - 01.05.1994, Síða 29
kvennanefnd Púttkvöld GR-kvenna í vetur hófust í nóvember sl. og vom haldin vikulega í golfskálanum. Enduðum við þau með hinu árlega ostakvöldi, sem haldið var með ágætum þann 18.mars. Þar mættu 40 konur og vom miklar krásir á borðum. Púttmeisturum vetrarins voru veitt verð- laun, en þau hlutu Halldóra Einarsdóttir, Regína Sveinsdóttir (hún hlaut einnig verðlaim fyrir besta skor) og Sigríður Flygenring. I sumar munum við fá fasta rástíma í Grafarholti á miðvikudögum frá kl. 17:00 til 18:00. Geta konur látið skrá sig í þessa rástíma á skrifstofu klúbbsins ifá kl. 9:00 til 14:00 sama dag. Eftir kl. 14:00 verður ónotuðum rástímum ráðstafað til annara kylfmga. Sú breyting verður á að 3 konur verða nú ræstar út í hveiju holli. Við stefnum í okkar árlegu vorferð til Grindavíkur þann 14. maí og vonumst við til að sem flestar mæti. Ekki hefur enn ver- ið tekin ákvörðun um haustferð en hún verður auglýst síðar. Diletto-mótið, eina opna kvennamótið í Grafarholti, verður haldið sunnudaginn 5. júní og Baráttumót kvenna verður 20.júní. ART-HÚN mótið verður í Grindavík 12. ágúst og nú bætast Keilis-konur í hópinn með okkur og Grindarvíkurkonum. Baráttan um skjöldinn góða við Suður- nesjakonur verður í Leirunni þann 4. sept- ember. A þingi GSI var sú breyting gerð á reglugerð um framkvæmd opinna móta, að rétt til þátttöku hafa kylfingar með 36 högg og lægra í forgjöf. Hins vegar skal hámarksgefm forgjöf vera 24 högg fyrir karla og 28 högg fyrir konur. Háforgjafarmótin á Korpúlfsstöðum verða nú fleiri í sumar en undanfarin ár. Þau verða haldin fimmtudagana 26.maí, 16. júní, 30. júní, 14. júlí, 4. ágúst, 25. ágúst og 15.september og hefjast þau öll kl. 16:00. Hvetjum við konur til þátttöku í þessum mótum. Kvennanefnd er nú skipuð þeim Krist- ínu Magnúsdóttur, Agústu Guðmunds- dóttur, Sigurborgu S. Guðmundsdóttur og Steinunni G. Kristinsdóttur. Að lokum viljum við óska ykkur gleði- legs sumars og vonumst til að sjá ykkur sem flestar á golfvellinum í sumar, hressar og kátar. Kvennanefnd OVftltmðDpw .bragðið sem hrífur! Gott hrcssii-. En Dilctto heruv eitthvaö meira viö sig. svo scrstakt og ({otl cr bragöiö. Diletto-knffi er unniö tir Arabicu- knf'fibaunum IVá Miö- og Suður-Ameríku. Það fer nvbrennl og malaö í lofttæmdar umbúöir svo aö brngðgæöin hnldost fullkomlcga. Diletto mcM'kir ánægja. Kkkert nalh á beturvii) KYLFINGUR 29

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.