Kylfingur - 01.05.1994, Side 36

Kylfingur - 01.05.1994, Side 36
225 hestöfl RADARVARI EKKI INNIFALINN! Volvo 85o T5 Turbo hefur að geyma sannkallað villidýr undir húddinu. 225 hestafla, 5 strokka, 2,3 lítra og 20 ventla vél sem getur hæglega komið bílnum úr kyrrstöðu á 100 km/klst. á 7,4 sekúndum. Eftir um 10 sekúndur er þó líklegt að þú sjáir blá blikkandi Ijós kvikna og það ekki í mælaborðinu. Hámarkshraði bílsins er nefnilega töluvert hærri en leyfilegur hámarkshraði á þjóðvegum íslands eða um 240 km/klst. Auk þessarar geysiöflugu vélar er Volvo 850 T5 Turbo ríkulega búinn. 16 tommu álfelgur, ABS, spólvörn, raf- magn í öllu, fullkomin hljómflutningstæki með 8 hátölurum og margt, margt fleira. VOLVO AKTU VARLEGA! BRIMBORG FAXAFENI 8 • SIMI 91- 685870

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.