Kylfingur - 01.05.1994, Síða 8
liðsmenn, Bjama Gíslason, Ríkharð Páls-
son og Helga Daníelsson.
I unglingaflokki átti G.R. þijá lands-
liðsmenn þau Tryggva Pétursson, Þorkel
Snorra Sigurðarson og Herborgu Amars-
dóttur.
Öldunganefnd
Öldunganefnd stóð fyrir úrtökumótum
á sumrinu, til að velja í sveitir fyrir sveita-
keppni öldunga á vegum G.S.I., sem hald-
in var á Golfvellinum á Hellu, dagana 21.
og 22. ágúst. Urtökumótin vom átta tals-
ins á tímabilinu 18. maí til 10. ágúst í eft-
irtöldum aldursflokkum. Konur 50 ára og
eldri, karlar 50 til 54 ára, karlar 55 til 64
ára, og karlar 65 ára og eldri. Þátttaka var
mjög góð, alls tóku þátt í keppninni 73
kylfmgar.
Til sveitakeppni G.S.I. vom sendar fjór-
ar sveitir, tvær kvenna- og tvær karla
sveitir, en eins og ég gat um í lið um afrek
þá höfhuðu B-sveitimar í öðm sæti í sín-
um flokki. I lok starfsárs vom 264 kylf-
ingar í G.R. 50 ára og eldri eða nálægt
30% af félagafjölda G.R.. Eldri kylfmgar
em mjög áhugasamir og em jafhan fyrstir
til að bytja á vorin og hætta síðastir á
haustin. Formaður öldunganefhdar var
Jens Sörensen. Með honum í nefndinni
voru Þyrí Þorvaldsdóttir og Sigurður Elís-
son.
UnglingamáL
Fljótlega upp úr áramótum hófust inni-
vetraræfingar hjá kennara klúbbssins,
Sigurði Péturssyni. Skipt var í eldri og
yngri aldurshópa og skipulagðar hópæf-
ingar, þeir sem lengra vom komnir fengu
sérkennslu. Aðstaða lil æfinga í Gullgolfi
var mjög góð og vom æfingar vel sóttar.
Sumarstarfið hófst í júní með skipulögð-
um útiæfmgum.
Eldri hópurinn æfði tvisvar í viku og
yngri hópurinn þrisvar. Æft var undir
leisögn Sigurðar Péturssonar og Astráðs
Sigurðssonar. Farið var í æfingaferðir og
heimsóttu unglingar Golfklúbb Suður-
nesja og Golfklúbbinn Leyni á Akranesi.
Unglingar úr öðmm klúbbum vom einnig
fengnir til að heimsækja okkur, þótti þetta
takast nokkuð vel.
Formaður unglinganefndar var Júlíus
Júlíusson. Með honum i nefndinni vom
Hinrik Gunnar Hilmarsson og Astráður
Sigurðsson.
Kvennanefnd
Kvennanefnd stóð fyrir vikulegum
púttkvöldum síðastliðinn vetur, bæði hér í
skálanum og í Gullgolfi hjá Sigurði Pét-
8 KYLFINGUR
Hildur Haraldsdóttir, framkvœmdastjóri Golf-
klúbbs Reykjavíkur.
urssyni. Eins og undanfarin ár höfðu kon-
ur einn fastan rástíma, einu sinni í viku.
Konur nýttu þennan tíma mjög vel.
Skipulagðar vom tvær ferðir, vorferð til
Grindavíkur og haustferð I Mosfellssbæ.
Þátttaka í þessar ferðir var nokkuð góð. I
júnílok vom konur fengnar til að kynna
kvennagolf vegna kynningarátaks G.S.I.,
á íþróttum fyrir konur. Því miður nýttu
konur sér þetta ekki sem skyldi.
Þijú mót vom í umjón kvennanefndar á
starfsárinu vom það: Dilettó, Baráttumót
kvenna og Art-Hún mótið, þóttu þau tak-
ast mjög vel. Art-Hún mótið var haldið
hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í fyrsta skipti
í sumar. Vakti það athygli að verðlaunin
vom sankölluð listaverk, unnin af listak-
onunum í Art-Hún. Mikill áhugi er fyrir
því, að gera þetta mót að árlegu opnu
kvennamóti. Formaður kvennanefhdar
var Regína Sveinsdóttir. Með henni í
nefhdinni vom Signður Th. Mathiesen,
Halldóra Einarsdóttir og Elín Hrönn
Jónsdóttir.
Skemmtinefnd
Skemmtinefhd stóð fyrir þorrablóti,
vorfagnaði og Jónsmessufagnaði. For-
maður skemmtinefhdar var Unnur Her-
mannsdóttir.
Forgjafamál
Formaður forgjafanefndar var Eyþór
Fannberg, hélt hann af kostgæfni utanum
forgjöf kylfmga eins og undanfarin ár og
kunnum við honum bestu þakkir fyrir.
Nýliða- og aganefnd
Þorsteinn Sv. Stefánsson var formaður
aganefndar og eins og undanfarin ár vom
haldnir nýliða- og ffæðslufundir á vegum
nefndarinnar. Aganefhd leysti þau mál er
henni bámst.
Kylfingur
36. árgangur af Kylfmgi kom út á árinu,
var það vandað og vel gert blað, ritstjóri
var Hilmar Karlsson, hönnun og umbrot
var í höndum Leturvals.
Getraunir
I byijun vetrar tengdumst við beinu
sambandi við Islenskar getraunir. Opið
hús var í allan vetur og myndaðist fljót-
lega kjami félaga sem mættu á laugar-
dögum til að tippa. Þessi hópur hefði mátt
vera fjölmennari og vonum við að úr ræt-
ist. I vetur verður opið á föstudags-
kvöldum og á laugardögum, og geta þá
félagar notið þess að horfa á leiki dagsins
í beinni útsendingu, og freistað gæfunar
með því að taka þátt í getraununum. Náðst
hefur sá árangur að við höfum fengið 13
rétta en eftir því sem þátttaka verður meiri
þá eykst möguleikinn á stóra vinningnum.
Hugmynd heíur komið upp um að fá
lánað 10 feta biljardborð til að auka á fjöl-
breytni í félagsstarfmu. Eg vil hvetja fél-
aga, til að líta við og styrkja þannig félags-
starfið.
Stjórn og starfsmenn
Ráðningasamningur ffamkvæmdar-
stjórans Hildar Haraldsdóttur rann út 1.
maí og hefur hún verið ráðin til framtíðar-
starfa, auk þess var Guðbjörg Sveinsdóttir
ráðin í hlutastarf. Endumýjaður var samn-
ingur við Karl Omar Jónsson, um veit-
ingarekstur. Aðalkennari klúbbsins er
Sigurður Pétursson sem mun ljúka sínu
námi á komandi vetri, en eins og fél-
agsmönnum er kunnugt er hann að full-
nema sig sem golfkennari, sækir hann
skóla í Svíþjóð.
Vallarstjóri er áffarn Haukur Guð-
mundsson. Eg vil nota þetta tækifæri til að
þakka þessu fólki svo og öllum öðmm
sem starfað hafa fyrir klúbbin á starf-
sárinu fyrir vel unnin störf. Eg vil þakka
stjómarmönnum fyrir samstarfíð, sem
hefur verið með eindæmum gott, einnig
vil ég þakka öllum stuðningsmönnum og
þeim breiða hópi bakhjarla, fyrir þá vel-
vild sem þeir hafa sýnt Golfklúbbi
Reykjavíkur.
Formaður
Golfklúbbs Reykjavíkur,
Garðar Eyland.