Kylfingur - 01.05.1994, Síða 6
• ' ■■ r-3'~r' |
| jg;l 1
Borgarstjórinn í Reykjavík Markús Örn Antonsson og Garðar Eyland formaður Goljklúbbs Reykjavikur innsigla hér með handabandi samning
borgarinnar og GR um framkvœmdir á nýjum golfvelli á Korpúlfsstöðum. Með þeim á myndinni eru Júlíus Hafstein borgarfulltrúi og Hannes
Eyvindsson gjaldkeri GR.
flokkskylfmga. Til þess að hvetja leik-
menn til frekari árangurs, hafa verið veitt-
ir styrkir, fyrir að ná ákveðnum sætum í
stigamótum G.S.Í, sem gefa stig til lands-
liðs.
Þrátt fyrir góðan vilja affekskylfinga til
að bæta árangur sinn, þá er árangur okkar
afrekskylfinga fyrir neðan það sem hann
hefur verið mörg undanfarinn ár. Þó er
góður árangur okkar yngri afrekskylfmga
og ber þar hæst árangur Tryggva Péturs-
sonar er hann varð unglingameistari í
unglingameistaramóti G.S.Í. á Akureyri í
sumar í flokki 15-18 ára. Þá varð Herborg
Amarsdóttir í 2. sæti í stúlknaflokki 15-18
ára. í drengjaflokki 14 ára og yngri varð
Guðjón Rúnar Emilsson í 2. sæti og Pétur
Óskar Sigurðsson í 3. sæti. I telpnaflokki
14 ára og yngri varð Katla Kristjánsdóttir
í 2. sæti.
Á Landsmóti G.S.Í. átti G.R. eftirtalda
verðlaunahafa: I mf.karla varð Sigurjón
Amarsson í 2. sæti, í mf.kvenna varð
Ragnhildur Sigurðardóttir í 3. sæti, í 1. fl.
karla varð Hjalti Atlason í 2. sæti, í 2. fl.
karla varð Ólafúr Jóhann Sæmundsson í
3. sæti, í 3. fl. karla varð Magnús Gunn-
arsson í 2. sæti og Steinar Þórisson í 3.
sæti.
í sveitakeppni G.S.Í. hafnaði B-sveit
karla í 2. sæti en sveitina skipuðu þeir
Helgi Anton Eiríksson, Tryggvi Péturs-
son, Þorkell Snorri Sigurðarson, og Hjalti
Pálmason, en liðstjóri var Viggó H.
Viggósson,
A-sveit karla hafnaði í 3. sæti en þá
sveit skipuðu þeir Siguijón Amarsson,
Ragnar Ólafsson, Sigurður H. Hafsteins-
son og Hannes Eyvindsson, en liðstjóri
var Peter Salmon.
A-sveit kvenna hafnaði í 1. sæti, sveit-
ina skipuðu þær Ragnhildur Sigurðar-
dóttir, Herborg Amarsdóttir og Sigríður
Th. Mathíesen, en liðstjóri var Aðalheiður
Jörgensen.
I 2. deild hafhaði B-sveit kvenna í 2.
sæti, en sveitina skipuðu þær Ágústa
Guðmundsdóttir, Ásthildur M. Jóhann-
esdóttir og Hjördís Ingvadóttir en liðstjóri
var Ómar Kristjánsson.
I öldungaflokki hafnaði B-sveit karla í
2. sæti, sveitina skipuðu Aðalsteinn Guð-
laugsson, Ólafúr Ágúst Ólafsson, Viðar
Þorsteinsson og Björgvin Daníelsson.
Liðstjóri Sigurður Elísson.
í öldungaflokki hafnaði B-sveit kvenna
í 2. sæti, sveitina skipuðu Sigríður Flyger-
ing, Þyrí Þorvaldsdóttir og Margrét Jóns-
dóttir. Liðstjóri Sigurður Elísson.
A-sveit unglinga 15-18 ára hafnaði í 2.
sæti, sveitina skipuðu: Þorkell Snorri Sig-
urðarson, Tryggvi Pétursson, Haraldur
Þórðarson og Jón Snorri Halldórsson,
liðstjóri Halldór Ingvason.
A-sveit unglinga 14 ára og yngri hafú-
aði í 1. sæti, sveitina skipuðu Guðjón R.
Emilsson, Pétur Óskar Sigurðsson, Svan-
þór Laxdal og Amar Þórisson. Liðstjóri
Sigurjón Amarsson.
Islandsmeistaramót í holukeppni: I
kvennaflokki varð Ragnhildur Sigurðar-
dóttir íslandsmeistari, í 2. sæti varð Her-
borg Amarsdóttir. í karlaflokki halnaði
Siguijón Amarsson í 2. sæti.
Landasliðssæti: I karlaflokki átti G.R.
einn landsliðsmann, Siguijón Amarsson.
í kvennaflokki átti G.R. þijár landsliðs-
konur, þær Ragnhildi Sigurðardóttur,
Svölu Óskarsdóttur og Herborgu Amars-
dóttur.
I öldungaflokki átti G.R. þijá lands-
6 KYLFINGUR