Kylfingur - 01.05.1994, Qupperneq 16
Skipan nefnda á
vegum GR 1993
Mótanefnd:
Ómar Kristjánsson, formaður
Kvennanefnd:
Kristín Magnúsdóttir, formaður
Ágústa Guðmundsdóttir
Sigurborg S. Guðmundsdóttir
Steinunn S. Kristinsdóttir
Húsnefnd:
Haukur Ö. Björnsson, formaður
Ágúst Geirsson
Garðar Eyland
Vallanefnd:
Garðar Eyland, formaður
Ágúst Geirsson
Haukur Ö. Björnsson
Forgjafarnefnd:
Eyþór Fannberg, formaður
Hildur Haraldsdóttir
Guðbjörg Sveinsdóttir
Unglinganefnd:
Viktoría Kristjánsd., formaður
Sigurður Pétursson
Emil Th. Guðjónsson
Kristján Karlsson
Hinrik G. Hilmarsson
Ritnefnd:
Hilmar Karlsson, formaður
Halldór B. Kristjánsson
Hildur Haraldsdóttir
Öldunganefnd:
Jens Sörensen, formaður
Sigurður Elísson
Nýliða- og aganefnd:
Þorsteinn Sv. Stefánsson, form.
Unglinganefiid GR 1994 er skipuð þeim
Viktoríu Kristjánsdóttur formanni, Sig-
urði Péturssyni, Kristjáni Karlssyni, Emil
Th. Guðjónssyni og Hinrik G. Hilmars-
syni.
I vetur hafa verið skipulagðir kennslu-
og æfmgatimar hjá Sigurði Péturssyni,
unglingum í GR að kostnaðarlausu. Flest-
ir unglingar í klúbbnum hafa nýtt sér þessa
aðstöðu og margir stundað æfingar af
kappi.
í sumar eru fyrirhugaðar æfmgar fyrir
báða aldurshópa unglinga og verða þær
auglýstar síðar. Við viljum benda ungling-
um á að fylgjast með tilkynningum um
unglingastarfið á töflu í kjallara golfskál-
ans.
13. júlí munum við bjóða unglingum ffá
Golfklúbbnum Keili og Golfklúbbi Suð-
umesja í heimsókn til okkar í Grafarholt
þar sem keppni verður háð á milli klúbba.
Fyrirhuguð er heimsókn telpna til Golf-
klúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ og einnig
munum við bjóða þeim til okkar i sumar.
Sveitakeppni unglinga 15-18 ára fer
ffam í Vestmannaeyjum en keppni 14 ára
og yngri fer ffam á Akranesi 19.-21 .ágúst
og hefúr unglinganefnd áhuga á að standa
fyrir hópferð unglinga upp á Akranes til
þátttöku í Olís unglingamóti sem ffam fer
ló.júlí.
Tveir unglingar ffá GR voru valdir í
landsliðshóp unglinga til æfinga í Eng-
landi nú um páskana, en það vom þeir
Þorkell Snorri Sigurðarson og Torfi
Steinn Stefánsson.
Landsmót unglinga 1994 fer ffam í
Grafarholti dagana 5.-7. ágúst og væntum
við mikils af okkar unglingum á heima-
velli.
Unglinganefnd óskar öllum unglingum
GR gleðilegs sumars, góðs gengis og síð-
ast en ekki síst að þið haldið áffam á þeirri
braut prúðmennsku innan vallar sem utan,
sem þið hafið fengið orð fyrir, ykkur sjálf-
um og klúbbnum til sóma.
Unglinganefnd
ll
—simnar serstnkli
Allt fyrir golfarann
Viðgerðir á golfkylfum
Skiptum um grip
HILDI HF.
Malarhöfða 2 (Ártúnsbrekku) - Sími 91-681565 - Fax 91-671415
16 KYLFINGUR