Kylfingur - 01.05.1994, Side 25
24. GHR Hjóna og parakeppni 18 holur
24. GF Opið mót 50 ára og eldri 18 h m/án
24.-29. GA " Landsmót Reglugerð
Ágúst 1. GHR Strandarmót 50 ára og eldri 18 h m/án
6. GK Kays 18 h m/án
6.-07. GH Opna Húsavíkurmótið 36 h m/án
7. GF Límtrésmótið 18 h m/án
13. GV Opið kvennamót 18 h m/án
13. GL 25 ára afmælismót 18 h m/án
13.-14. GR ” Opiðmót 36 h m/án
13.-14. GE Visamótið 36 h m/án
14. GK Opið mót (JG silfurmót) 18 h m/án
20. GMS Hótel Stykkishólmur 18 h m/án
20. GÓ Coca Cola 18 h m/án
21. GÓS Opið mót 18 h m/án
21. GJÓ Opna Hraðfrystimótið 18 h m/án
Sept. 3. GOS Hotel Selfoss 18 h m/án
3.-04. GV " Opiðmót 36 h m/án
10.-11. GA Coca Cola 36 h m/án
28.-01.10. HM Esperito Santo Trophy Paris
UNGLINGAMÓT
Júní 5. GS Opið unglingam. 15-18 ára/14 ára og yngri 18 h m/án
11. GK Mitsushiba Flokkar 18 h m/án
15. GR Slazenger 18 h m/án
26. GG Unglingamót 18 h m/án
28.-01. NM Finnland 18 ára og yngri Katinkutta GC Reglugerð
Júlí 2.-03. GA Mitsubishi 36 h m/án
6.-10. EM Portugal 18 ára og yngri Vilamura GC Reglugerð
16. GL Olís 15-18 ára og 14 ára og yngri 18 holur
16.-17. GSS Opið mót 36 h m/án
23. GKJ Hrói Höttur 18 h m/án
Ágúst 3. GR Skólamót GSÍ18 ára og yngri Reglugerð
5.-07. GR Landsmót unglinga Reglugerö
6.-07. GH Opna Húsavíkurmótið 36 h m/án
13. GK Pinseeker Flokkar 18 holur
13.-14. GA Norðurlandsmót Reglugerð
15.-17. Skotland Doug Sanders Aberdeen 72 holur
19.-21. GV Sveitakeppni 15 -18 ára Reglugerð
19.-21. GL Sveitakeppni 14 ára og yngri Reglugerð
20. GÓ Coca Cola 18hm/án
Sept. 10. NK Opið unglingamót SPRON 18 h m/án
23.-25. EMY Þýskaland Reglugerð
ÖLDUNGAMÓT 'Viðmiðunarmót
Maí 8. GG LEK 18 h m/án
21. GS Leirumótið 50-54 og 55 ára og eldri 18 h m/án
22. GKJ LEK 18 h m/án
27.-28. GR Fannarsbikar 36 h m/án
Júní 4. NK Gámaþjónustan 18 h m/án
11. GL Lacoste Ka 50-54 og 55 ára Ko 50 ára 18 h m/án
12. GOS LEK 18 h m/án
18.-19. GR * LEK 36 h m/án
19. GS Áfram stelpur 18 h m/án
25. GHR Hauks og Hermannsmót 65 ára og eldri 18 h mfgj
Júlí 2. GB Hamarsmótið 18 h m/án
16.-17. GV • LEK 36 h m/án
24. GF Opiö öldungam. 50-54 og 55 ára og eldri 18hm/án
30. GK ÓG bikarinn 18hm/án
Ágúst 1. GHR Strandarmótið 50-54 og 55 ára og eldri 18 h m/án
4.-06. GS * Landsmót öldunga 36/54 h m/án
13. GHR * LEK 18 h m/án
14. GOS Opið öldungamót 18 h m/án
20. GÓ Coca Cola 18 h m/án
20.-21. GK Sveitakeppni GS( Reglugerð
28. GKJ Opna Öldungamótið 18 h m/án
Sept. 4. NK LEK 18 h m/án
11. GG Fiskanes 50 - 54 og 55 ára og eldri 18 h m/án
24. GKJ Bændaglíma LEK kl. 10.00 18 holur
Frá
kappleikjanefnd
Kappleikjahald 1994 verður með svipuðu sniði og undan-
farin ár að undanskildu Getraunamóti GR sem við hvetjum
ykkur til að kynna ykkur þar sem um það er fjallað sérstaklega
annars staðar í blaðinu.
Við undirbúning Mótaskrár 1994 var reynt að koma til móts
við þá fjölmörgu sem ekki taka þátt í mótum, með því að gefa
þeim kost á rástíma áður en mót hefst. Þetta verður gert þar
sem hægt er að koma því við.
Þá verður sú breyting gerð að í forkeppni um Hvítasunnu-
bikarinn, Olíubikarinn og Nýliðabikarinn munu 32 kom-
ast áfram í holukeppni í stað 16 áður. Vonumst við til að
þessi breyting mælist vel fyrir.
Háforgjafarmótin verða haldin á Korpúlfsstöðum eins og
undanfarin ár og eru þau nú nokkuð fleiri en á sl. sumri. Rétt
til þátttöku í þeim mótum hafa kylfingar með forgjöf 25-36.
Rétt til þátttöku í opnum mótum hafa kylfingar með 36 högg
og lægra í forgjöf. Þrátt fyrir það er gefin hámarksforgjöf 24
högg í karlaflokki og 28 högg í kvennaflokki.
A síðastliðnu sumri var Sigurður Agúst Jensson ráðinn til
að sjá um undirbúning, framkvæmd og frágang kappleikja
klúbbsins og er það skoðun okkar að vel hafi til tekist og hef-
ur Sigurður verið ráðinn til starfa í sumar.
Til að auðvelda alla framkvæmd golfmóta verður skráningu
að vera lokið kl. 16:00 daginn fyrir mót og er skráning ekki
gild nema gefið sé upp félagsnúmer og leikforgjöf. Þá skal
tekið fram að samkvæmt reglugerð GSI um framkvæmd op-
inna golfmóta er kylfingum óheimil þátttaka í opnum mótum,
nema að þeir framvísi félags- og forgjafarskírteini áður en þeir
hefja keppni. Mun ákvæði þessu verða framfylgt án und-
antekninga á komandi sumri.
Þá hefur Golfþing 1994 samþykkt heimild til aðildaklúbba
GSÍ að innheimta keppnisgjald af kylfingum, sem skrá sig
til þátttöku en mæta ekki til leiks eða tilkynna forföll síð-
ar en einni klukkustund fyrir skráðan rástíma.
Á Golfþingi 1994 var einnig samþykkt eftirfarandi: Með-
limir þeirra golfklúbba sem halda íslandsmót, unglinga-
meistaramót, öldungameistaramót, sveitakeppnir og
stigamót eiga rétt á
að leika á öðrum
völlum, með 50% af-
slætti af vallargjaldi
gegn framvísun fé-
lagsskírteinis, þegar
áðurnefnd mót loka
eðlilegum leik á
þeirra heimavelli.
Kappleikjanefnd
óskar öllum félögum
gleðilegs sumars og er
það von okkar að vel
takist til með móta-
hald sumarsins.
Kappleikjanefnd
KYLFINGUR 25