Kylfingur - 01.05.1994, Side 3
Skýrsla stjórnar GR
1.11.1992-31.10.1993
Frá síðasta aðalfundi hafa fjórir félagar
í Golfklúbbi Reykjavíkur látist, þeir
Magnús Þ. Torfason, Sveinn Finnsson,
Guðmundur Vignir Jósefsson og Arent
Claessen, ég vil biðja fundamenn að
minnast þessara látnu félaga, með því að
rísa úr sætum.
A starfsárinu var stjóm Golfklúbbs
Reykjavíkur þannig skipuð: Garðar Ey-
land formaður, Agúst Geirsson vara-
formaður, Hilmar Karlsson ritari, Hannes
Eyvindsson gjaldkeri, Jens Sörensen,
Viktoría Kristjánsdóttir og Unnur Her-
mannsdóttir meðstjómendur. í varastjóm
Haukur Öm Bjömsson, Viktor Sturlaugs-
son og Júlíus Júlíusson.
Haldnir vom 31 bókaðir stjómarfundir.
Eins og undanfarin ár sat varastjóm alla
stjómarfúndi, ásamt ffamkvæmdarstjóra.
Auk stjómarfunda sátu stjómarmenn
fjölda annara funda fyrir hönd klúbbssins,
svo sem á þingi G.S.Í., í Borgarskipulagi,
hjá Borgarverkfræðing vegna Korpúlfs-
staðar svo eitthvað sé nefnt.
Skráðir félagar í Golfklúbbi Reykja-
víkur þann 31. okt.1993, vom 902 og er
skiptingin á þann hátt að karlar era 704 og
konur 198. A árinu vom 108 nýir félagar
teknir inn en 104 hættu á árinu. í lok
síðasta starfsárs vom félagar 898, fjölgað
hefur því um fjóra félaga. Þær inntökur
ffá nýjum félögum sem bámst, vom allar
afgreiddar, þannig var hægt að koma í veg
fyrir að biðlisti myndaðist.
Garðar Eyland.
Kostnaðarlega séð þá var ffamkvæmt
fyrir kr. 1,300,000.- umffam það sem gert
var ráð fyrir eða um 12%. Skýring á því er
sú að umffam áætlun, þá var stækkað bila-
plan, 12. teigur lagfærður og stækkaður.
Kostnaður við raflögn utanhúss var meiri
en reiknað hafði verið með, þar sem lagn-
ir vom í slæmu ástandi.
Rekstrarhagnaður ársins var krónur
8,729,530,- og er greiðslustaða góð. Eig-
infjársstaða klúbbssins er mjög góð og
eins og sjá má í reikningum em skuldir
engar. Gjaldkeri klúbbsins mun gera grein
fyrir reikningum hér á effir, en rekstr-
aráætlun sem gerð var á síðasta ári hélt sér
í meginatriðum, þó með því ffáviki að
stjómin tók þá ákvörðun, að afskrifa
gamlar útistandandi skuldir ffá fyrri ámm,
sem þótti sýnt að ekki næðust inn, er þessi
upphæð kr. 1.142.000.-, auk þess var
kostnaður vegna Evrópumeistaramóts kr.
554.443.- gjaldfærður á árinu 1993, en
styrkir og því sem safnað var til mótssins
hafði verið tekjufært á árinu 1992. Vaxta-
og bankakostnaður, er einungis vegna
innheimtu á félagsgjöldum, í gegnum
greiðslukortaviðskipti.
Það er mín skoðun að afkoman verður
að vera góð, sér í lagi þegar við fömm í
fjárfrekar ffamkvæmdir við okkar nýja
völl að Korpúlfsstöðum. Auk þess er
ákjósanlegt að geta ffamkvæmt fyrir eigið
fé, í stað þess að taka það að láni með til-
heyrandi vaxtakostnaði. Fyrir utan það þá
tel ég að það sé erfitt að manna vel starfs-
hæfa stjóm, hjá íþróttafélagi sem er með
slæma fjárhagsstöðu.
Framkvæmdir
A starfsárinu var unnið að eftirfarandi
verkefnum:
Endumýjuð var búningsaðstaða karla,
smíðaðir nýjir fataskápar, tekin niður loff,
sett í þau innfeld ljós, gólf teppalögð,
smíðaður bekkur með fatahengi og hon-
um komið fyrir á gólfi.
Gólf í anddyri var tekið upp og lagfært.
ÁRÍÐANDI!
Ágæti GR-félagi.
Komið hefur í ljós að fundargerðir klúbbsins frá árunum fyrir 1979 eru
ekki í geymslum golfskálans í Grafarholti eins og álitið var.
Ef þú félagi góður hefur einhverja vitneskju um hvar þær eru niðurkomnar,
vinsamiegast hafðu samband við formann eða framkvæmdastjóra klúbbsins.
Garðar Eyland, formaður
KYLFINGUR 3