Kylfingur - 01.05.1994, Side 5

Kylfingur - 01.05.1994, Side 5
Þetta er rafknúna kerran sem beðið hefur verið eftir. Verði er haldið niðri með því að kaupandi fær kerruna senda beint til sín í póstkröfu. 12 V þurr rafhlaða, hleðslutæki fylgir. Innan 14 daga frá pöntun er kerran komin í pósthús viðtakanda. bygging skála en undirbúningur er hafin vegna vökvunarkerfis. Eins og gefur að skilja þá hefur vinna við gamla völlinn á Korpúlfsstöðum einungis verið í formi hirðingar. Formaður valla- og húsnefnd- ar var Garðar Eyland og með honum í nefndinni voru Agúst Geirsson og Haukur Öm Bjömsson. Kappleikir Hin seinni ár hefur verið mjög erfitt að fá meðlimi til að hafa umsjón með kappleikjum. Sú breyting var gerð að stjómin réð Sigurð Agúst Jensson til að hafa umsjón með kapp- leikjahaldi og er það mín skoðun að það hafi verið til mikilla bóta. í ár vom kappleikir töluvert færri en árið á undan, en eins og félögum er kunnugt þá vomm við með Norðurlandamót og Landsmót 1992. Formaður kappleikjanefndar var Viktor Sturlaugsson og með honum í nefndinni var Viktoría Kristjánsdóttir. Afrek í Opna G.R. mótinu var fjöldi keppenda 198. Verðlaun vom vegleg sem fyrr. Sigurvegarar urðu Sigurður Óli Jensson og Vilhjálmur Hjálmarsson báðir úr G.R. A meistaramóti klúbbsins urðu Reykja- víkurmeistarar systkinin Herborg Amarsdóttir í kvennaflokki og Siguqón Amarsson í karla- flokki. Hlutskarpastur í piltaflokki varð Torfi Steinn Stefánsson. í drengjaflokki Guðjón Rún- ar Emilsson, í stúlknaflokki Ásthildur M. Jó- hannesdóttir og í telpnaflokki Katla Kristjáns- dóttir. I öldungaflokki yngri með forgjöf sigraði Haukur Otterstedt en í öldungaflokki yngri án forgjafar Bjami Gíslason. Öldungaflokk eldri með forgjöf sigraði Guðmundur Ófeigsson og í öldungaflokki eldri án forgjafar Rúnar Guð- mundsson. Stigameistarar G.R. I öldungaflokki án forgjafar Bjami Gíslason. Öldungaflokkur með forgjöf Hans Kristinsson. Öldungaflokkur kvenna án forgjafar Ágústa Guðmundsdóttir og öldungaflokkur kvenna með forgjöf Guðrún Eiríksdóttir. Stigameistarar í Vouge mótinnu vom: I unglingaflokki eldri. Haraldur Þ:órðarson, í unglingaflokki yngri Pétur Óskar Sigurðsson Stigameistarar í keppni Samvinnuferða/ Landsýnar vom Hjalti Pálmason og Helgi Ant- on Eiríksson. Landsmót Það er ljóst að samkeppnin um efstu sætin í kappleikjum, harðnar með hverju árinu sem liður og á ég þá sérstaklega við um meistara- Pantið tímanlega - 12 mánaða ábyrgð - Viðgerðarþjónusta HILDI HF. Malarhöfða 2 (Ártúnsbrekku) - Sími 91-681565 - Fax 91-671415 KYLFINGUR 5

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.