Kylfingur - 01.05.1994, Qupperneq 34

Kylfingur - 01.05.1994, Qupperneq 34
Mótaskrá GR 1993 GRA FA RHOL TSVÖLLUR 30. apríl la. kl. 9.00 Arnesonskjöldurinn3 (110) 7. maí la. kl. 10.00 Hvítasunnubikarinn, undirbúningur1 32 áfram (84) 12. maí fi. kl. 11.00 Fimmtudagsmót3 (75) 21. maí la. kl. 9.00 Jason Clark3 (77) 23. maí má. kl. 13.00 Einherjamót GR1 (18) 25. maí mi. kl. 14.00 Maímót unglinga, 14 ára3 (9) 27. maí fö kl. 14.00 FANNARS-bikarinn, opið öldungamót3 (76) 28. maí la kl. 9.00 FANNARS-bikarinn, opið öldungamót3 (76) 4. júní la kl. 9.00 EGILS-opið3 (61) 5. júní sun. kl. 11.00 DILETTO, opið kvennamót3 (59) 8. júní mi. kl. 14.00 Júnímót unglinga, 14 ára3 11. júní lau. kl. 8.00 BOSS, opið mót3 (176) 12. júní sun. kl. 8.00 BOSS, opið mót3 (176) 15. júní mið. kl. 14.00 Slazinger, opið unglingamót3 (51) 18. júní lau. kl. 8.00 LEKmót (68) 18. júní lau. Jónsmessumót (70) 19. júní sun. kl. 8.00 LEKmót (68) 19. júní sun. kl. 13.00 Hjóna- og parakeppni, greensome1 (44) 20. júní mán. kl. 14.00 Baráttumót kvenna3 (31) 26. júni sun. kl. 9.00 Afmælismót GR 30. júní fim. kl. 9.00 ESSO, opið mót3 (61) 2. júlí lau. kl. 8.00 Opna GR-mótið4 (198) 3. júlí sun. kl. 8.00 Opna GR-mótið4 (198) 6. júlí mið. kl. 8.00 Meistaramót GR2 (220) 7. júlí fim. kl. 8.00 Meistaramót GR2 (220) 8. júlí fös. kl. 8.00 Meistaramót GR2 (220) 9. júlí lau. kl. 8.00 Meistaramót GR2 (220) 16. júlí lau. kl. 8.00 LACOSTE, opiö3 17. júlí sun. kl. 8.00 LACOSTE, opið3 19. júlí þri. kl. 12.00 Keppni Jóns Agnars, 14 ára og yngri3 (14) 20. júlí mið. kl. 12.00 Keppni Jóns Agnars, 14 ára og yngri3 (14) 21. júlí fim. kl. 12.00 Keppni Jóns Agnars, 14 ára og yngri3 (14) 22. júlí fös. kl. 12.00 Keppni Jóns Agnars, 14 ára og yngri3 (14) 3. ágúst mið. kl. 8.00 Skólamót GSÍ2 5. ágúst fös. kl. 8.00 Landsmót unglinga2 6. ágúst lau. kl. 8.00 Landsmót unglinga2 7. ágúst sun. kl. 8.00 Landsmót unglinga2 10. ágúst mið. kl. 15.00 Stjórnarmót (stjórn GR fyrr og nú)4 (22) 13. ágúst lau. kl. 9.00 OLÍS/Texaco, opið3 (111) 14. ágúst sun. kl. 9.00 OLÍS/Texaco, opið3 (111) 18. ágúst fim. kl. 14.00 Nýliðabikar, ungl. 14 ára og yngri, undirbúningur1 (5) 20. ágúst lau. kl. 9.00 Gucci, opið, karla/kvennafl.1 (121) 24. ágúst mið. kl. 14.00 Ágústmót unglinga 14 ára og yngri3 (13) 26. ágúst fös. kl. 9.00 Sveitakeppni 1. deild 27. ágúst lau. kl. 9.00 Sveitakeppni 1. deild 28. ágúst sun. kl. 9.00 Sveitakeppni 1. deild 31. ágúst mið. kl. 14.00 Haustleikur unglinga 18 ára, fjórm.1 (8) 3. sept. lau. kl. 8.00 Olíubikarinn, undirbúningur1 32 áfram (68) 3. sept. lau. kl. 13.00 Nýliðabikarinn, undirbúningur1 (17) Óðinsvébikarinn, skv. reglugerð3 9. sept. fös. kl. 9.00 10. sept. lau. kl. 9.00 Óðinsvébikarinn, skv. reglugerð5 17. sept. lau. kl. 13.00 Firmakeppni GR, úrslit2 (19) 18. sept. su. kl. 10.00 Feðgakeppni, fjórm.1 (84) 24. sept. lau. kl. 11.00 Innanfélagsmót3 (40) 1. okt. lau. kl. 13.00 Bændaglíma (56) KORPÚLFSSTAÐA VÖLLUR 17. maí þri. kl. 16.00 Háforgj.mót karla, forgj. 25-361 (15) 26. maí fim. kl. 16.00 Háforgj.mót kvenna, forgj. 25-361 (26) 7. júní þri. kl. 16.00 Háforgj.mót karla, forgj. 25-361 16. júní fim. kl. 16.00 Háforgj.mót kvenna, forgj. 25-361 21. júní þri. kl. 16.00 Háforgj.mót karla, forgj. 25-361 (38) Háforgj.mót kvenna, forgj. 25-361 30. júní fim. kl. 16.00 5. júlí þri. kl. 16.00 Háforgj.mót karla, forgj. 25-361 (31) Háforgj.mót kvenna, forgj. 25-361 (30) 14. júlí fim. kl. 16.00 26. júlí þri. kl. 16.00 Háforgj.mót karla, forgj. 25-361 (28) 30. júlí lau. kl. 9.00 Parakeppni, greensome (38) 4. ágúst fim. kl. 16.00 Háforgj.mót kvenna, forgj. 25-361 16. ágúst þri. kl. 16.00 Háforgj.mót karla, forgj. 25-361 (33) Háforgj.mót kvenna, forgj. 25-361 (14) 25. ágúst fim. kl. 16.00 6. sept þri. kl. 14.00 Háforgj.mót karla, forgj. 25-361 15. sept fim. kl. 14.00 Háforgj.mót kvenna, forgj. 25-361 27. sept þri. kl. 14.00 Háforgj.mót karla, forgj. 25-361 Skýringar: 1) Höggleikur meö forgjöf 4) Punktakeppni 2) Höggleikur án forgjafar 5) Holukeppni 3) Höggleikur meö og án forgjafar Tölur innan sviga tákna fjölda þátttakenda á sl. ári. Félagsgjöld Félagsgjöld fyrir árið 1994 hafa verið samþykkt sem hér segir: Karlar 21 - 66 ára ......kr. 32.000 Karlar 67 ára og eldri...kr. 16.000 Konur 21 - 66 ára .......kr. 21.400 Konur 67 ára og eldri....kr. 10.700 Vnglingar 18 - 20 ára....kr. 18.200 Unglingar 15 -17 ára.....kr. 14.400 Unglingar 14 ára ogyngri .. kr. 8.500 Nýliðar greiða sérstakt inntökugjald, þeg- ar þeir ganga í klúbbinn. Inntökugjaldið er hálft árgjald þess greiðsluflokks sem við- komandi tilheyrir. Gjalddagi árgjalds er 1. maí. Þeir félagar sem ekki hafa greitt gjöld sín fyrir þann tíma verða að greiða vallargjöld ef þeir vilja leika á völlum klúbbsins og missa einnig keppnis- réttindi. Félagar hafa einn mánuð frá gjald- daga til að greiða gjöld sín eða semja um þau (gjöld greidd að hluta eða að fullu eft- ir l.júní hœkka um 10%), en að þeim tíma liðnum ber að strika þá af félagaskrá sam- kvæmt lögum félagsins. I lok desember var öllum gjaldskyldum félögum klúbbsins, sendir tveir gíróseðlar til greiðslu árgjalda. Brýnt er að félagamir greiði gjöld sín sem fyrst svo ekki komi til skerðingar á réttind- um þeirra og unnt sé að ákveða fjölda þeirra sem inngöngu fá í klúbbinn á þessu ári, en ekki er ætlunin að taka fleiri inn, en nemur fjölda þeirra sem hætta. Skápaleiga Félagsmenn sem hafa fata- og általda- skápa á leigu fengu senda gíróseðla í lok desember sl. Eins og fram kom í bréfi sem fylgdi seðlunum þarf leigan að vera greidd að fullu fyrir 1. maí 1994. Þeir sem ekki hafa staðið í skilum fyrir þann tíma eiga á hættu að skápamir verði tæmdir og þeir leigðir öðrum. Leiguna má einnig greiða á skrifstofu klúbbsins. í vetur hafa staðið yfir breytingar í annarri kenugeymslu klúbbsins og verður þar komið fyrir aðstöðu fyrir raf- magnskerrur lil geymslu og hleðslu. 34 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.