Kylfingur - 01.05.1994, Side 14

Kylfingur - 01.05.1994, Side 14
Niðurstöður úr skoBanakönnun Eins og öllum félögum ICR á að vera kunnugt, fórfram I vetur skoðanakönnun á meðal félaga I CR um nánast allt sem viðkemur starfi klúbbsins og bjónustu við klúbbmeðlimi. Creinilegt er eftir þátttökunni að þessi skoðanakönnun var vel þegin og áhugi klúbbfélaga er mikill á allri starfsemi golfklúbbs- ins, og erþað ánægjulegt. Alls bárust 198 svör á skrifstof- una, það samsvararað 21.93% klúbbmeðlima skiluðu svari, sem er hátt hlutfallí slíkri könnun. Svörin skiptust þannig milli kynja, 154 karlmenn svöruðu, 38 konur ogá 3 seðlum var kyn ótil- greint. Þegará heildina erlitið er svörunin á jákvæðum nótum. En eins og vitað varfyrirfram eralltaf eitthvað sem má gera betur og það eru vissir hlutir í niðurstöð- um skoðanakannarinnar sem geta verið leiðbeinandi fyrir stjórn og annað starfsfólks klúbbsins. Könnunin var mjög yfirgrips- mikil og á meðfylgjandi gröfum má sjá hvernig hver einstakur þáttur sem spurt var um kom út í könnuninni. Að vísu er ekki hægt að birta öll gröfin vegna plássleysis en allar helstu niðurstöðurnar eru birtar. Unnið afSigurði Ágústi Jenssyni markaðsfræðingi fyrir CR Mat svarenda á kuar&anum y til s, S er hest, f er lakast. Hlutfall í % 14 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.