Fréttablaðið - 24.11.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 24.11.2010, Blaðsíða 44
36 24. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 19.00 Fróðleiksmolinn 16.25 Úrkynjuð list Heimildarþáttur um atburð sem átti sér stað í Reykjavík 1941. (e) 16.50 Návígi (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var...lífið (14:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Snillingarnir (9:28) 18.24 Sígildar teiknimyndir (9:42) 18.30 Gló magnaða (9:19) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (85:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á ritstjórn tískutímarits í New York. 21.05 Kiljan Í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Kókaínkúrekar 2 (Cocaine Cow- boys II: Hustlin’ with the Godmother) Bandarísk heimildarmynd. 00.00 Landinn (e) 00.30 Kastljós (e) 01.10 Fréttir (e) 01.20 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 15.55 The Marriage Ref (11:12) (e) 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.10 Nýtt útlit (10:12) (e) 19.00 Judging Amy (10:23) 19.45 Matarklúbburinn (3:6) Landsliðs- kokkurinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana. 20.10 Spjallið með Sölva (10:13) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. 20.50 Parenthood (8:13) Ný þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. 21.35 America’s Next Top Model (8:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 22.25 Secret Diary of a Call Girl (7:8) Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. 22.55 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.40 CSI: Miami (8:24) (e) 00.30 CSI: Miami (24:25) (e) 01.15 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundur- inn Krypto, Maularinn, Daffi önd og félagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark: The New Adventure (13:21) 11.45 Grey‘s Anatomy (4:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Ghost Whisperer (23:23) 13.55 Gossip Girl (13:22) 14.40 E.R. (4:22) 15.30 iCarly (14:25) 15.50 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Daffi önd og félagar, Ofurhundur- inn Krypto. 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.58 The Simpsons (7:23) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Two and a Half Men (10:24) 19.55 How I Met Your Mother (20:20) 20.20 Gossip Girl (3:22) Fjórða þáttaröð- in um líf fordekraða unglinga. 21.10 Grey‘s Anatomy (9:22) 22.00 Medium (9:22) 22.45 Nip/Tuck (8:19) Sjötta sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troy. 23.30 Sex and the City (8:18) 00.05 NCIS: Los Angeles (14:24) 00.50 Human Target (5:12) 01.35 Life on Mars (1:17) 02.20 Sjáðu 02.50 Are We Done Yet? 04.20 Gossip Girl (3:22) 05.05 Grey‘s Anatomy (9:22) 05.50 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 The Bucket List 10.00 La Bamba 12.00 Alvin and the Chipmunks 14.00 The Bucket List 16.00 La Bamba 18.00 Alvin and the Chipmunks 20.00 Man About Town 22.00 Hitman 00.00 No Country for Old Men 02.00 The Number 23 04.00 Hitman 06.00 Journey to the Center of the Earth 18.55 The Doctors Spjallþættir fram- leiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir lækn- ar veita aðgengilegar og gagnlegar upplýs- ingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 19.35 Falcon Crest (2:28) 20.25 That Mitchell and Webb Look (2:6) Skemmtilegur grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með þeim félögum David Mitchell og Robert Webb. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Cougar Town (24:24) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox. 22.15 Chuck (2:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtileg- um og hröðum spennuþáttum. 23.00 The Shield (11:13) 23.45 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. 00.10 The Doctors 00.50 Falcon Crest (2:28) 01.35 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 14.55 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - (E) 16.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 17.20 Meistaradeild Evrópu: Rubin - Köbenhavn Bein útsending. 19.20 Upphitun 19.30 Meistaradeild Evrópu: Totten- ham - Bremen Bein útsending. 21.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 22.20 Meistaradeild Evrópu: Rangers - Man. Utd. 00.10 Meistaradeild Evrópu: Inter - Twente 02.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 06.00 ESPN America 11.30 Golfing World (e) 12.20 Golfing World (e) 13.10 World Golf Championship 2010 (4:4) (e) 17.10 Golfing World (e) 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour Yearbooks (8:10) (e) 19.35 LPGA Highlights (7:10) (e) 20.55 European Tour - Highlights 2010 (8:10) (e) 21.45 Golfing World (e) 22.35 Ryder Cup Official Film 1999 00.10 Golfing World 16.30 Blackpool - Wolves 18.15 WBA - Stoke 20.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 20.55 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.25 Football Legends - Gullit Einn af þeim allra bestu, Ruud Gullit, verður í sviðs- ljósinu að þessu sinni en þessi magnaði hol- lenski leikmaður gerði garðinn frægan með AC Milan og hollenska landsliðinu. 22.20 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. 23.20 Arsenal - Tottenham 20.00 Svavar Gestsson Skynjar gamli allaballaleiðtoginn enn eina ögurstund vinstri stjórnar? 20.30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar um markaðsmálin. 21.00 Segðu okkur frá bókinni Sigurð- ur G. tekur á móti íslenskum höfundum. 21.30 Segðu okkur frá bókinni Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. > Blake Lively „Ég átti fullt af vinum í menntaskóla, en ég var aldrei aðal stuðpinninn. Var aldrei og mun aldrei verða ef ég fæ einhverju ráðið.“ Blake Lively fer með hlutverk tískudrósarinnar Serenu í dramaþáttunum Gossip Girl sem eru á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Ég á það til að vera einfaldari maður en ég tel mig vera. Ég á til að mynda mjög auðvelt með að festast yfir svo yfirgengilega lélegu sjónvarpsefni að ég segi ekki nokkrum manni frá því. Nú hef ég hins vegar ákveðið að moka upp úr gryfjunni og hleypa ormunum út, ég ætla að lyfta þannig þungu fargi af þjakaðri sál minni. Ég festist einu sinni yfir þættinum Keeping Up With The Kardasians á E!-sjónvarpsstöðinni. Ég lýg því reyndar. Ég hef oftar einu sinni starað tómum augum á Kim Kardashian og systur hennar reyna að leysa lífsins vandamál sem eru flest svo vandræðalega yfirborðskennd að ég hef a) glímt við þau ótrúlega oft sjálfur og b) aldrei fengið tækifæri til að segja raunasögu mína í raunveruleikaþætti. Gott og vel. Ég horfi reglulega á þessa þætti og slekk iðulega á sjónvarpinu niðurlútur af skömm og samviskubiti. Ég lýg því reyndar. Ég elska þessar stelpur eins og systur. Eða fjarskyldar frænkur. Skólasystur, jafnvel. En talandi um vandamálin. Hver hefur ekki lent í því að stóra systir manns grínast stöðugt með að það sé kynferðisleg spenna milli manns og aðstoðarkonu hennar? Og ef vinir manns koma í heimsókn, er þá glæpur að bjóða starfsstúlkum verslunar barnsmóður manns í pottapartí? Þetta er eitthvað sem venjulegt fólk glímir við á hverjum degi í lífsins ólgusjó. Aðstoðarkonur systra eru tricky business – alveg eins og starfsfólk barns- mæðra. Kardashian-systur sýna okkur hvernig skal glímt við þessi hversdagsvandamál. Guð blessi þær! VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON LYFTIR ÞUNGU FARGI AF SÁLINNI Í lífsins ólgusjó

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.