Fréttablaðið - 21.01.2011, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 21.01.2011, Blaðsíða 26
Útsala! Allir kjólar og skokkar á hálfvirði Stærðir 36-52 hollur kostur á 5 mín. Gríms fiskibollur ÚTSALA • ÚTSALA BOLIR/TOPPAR 990,- HETTUPEYSUR 1.990,- GALLABUXUR 3.500,- JAKKAR 4.195,- LEGGINGS 1.195,- TÖSKUR – KJÓLAR – PEYSUR – HÚFUR – SKART – SILLY BANDZ 100,- PK., OFL. OFL. 30–70% afsláttur SOHO/MARKET Á FACEBOOK Grensásvegur 16 - sími 553 7300 Opið mán-fös 14–19. Laugd. 12–17 núna ✽ ekki missa af augnablikið Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Umsjón Sara McMahon Forsíðumynd Valgarður Gíslason Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir Auglýsingar Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@365.is sími 512 5432 Föstudagur Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 DÝRSLEG Margherita Maccapani Missoni, erfingi Missoni-tískuhússins, mætti í þessum flotta jakka í veislu sem haldin var í tengslum við tísku- vikuna í Mílanó um síðustu helgi. NORDICPHOTOS/GETTY Baptiste Giabiconi, fyrirsæta og músa Karls Lagerfeld, hefur sent frá sér sitt fyrsta danslag og ber það heitið Showtime. Lagið, og myndbandið, þykir af- burðaslakt og hefur þótt hin besta skemmtun ein- mitt vegna þessa. Giabiconi er andlit tísku- húsanna Chanel, Fendi og Karl Lagerfeld auk þess sem hann hefur verið fylgdar- sveinn Lager felds undanfar in tvö ár. Pilturinn þykir einstaklega lag- legur og þegar hann var eitt sinn k y n n t u r f y r i r ofurfyrirsætunni Naomi Campbell á hún að hafa sagt: „Þetta er ekki rétt- látt. Allir eru með einhverja galla. Þú hefur enga.“ Músa Karls Lagerfeld reynir fyrir sér í tónlist: Sérlega slakt lag Á uppleið Baptiste Giabiconi hefur gefið frá sér sitt fyrsta danslag. NORDICPHOTOS/GETTY FLOTTUR HÓPUR Moms-listahópurinn opnar sýningu í gallerí Kling & Bang klukkan 17.00 á morgun, laugardag. Hópurinn samanstendur af lista- mönnunum Munda vonda, Morra og Ragnari Fjalari. Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hug- myndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún rétt- an farða. Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja skóla og segist hún hafa fengið fjölda fyrirspurna um hvar sé hægt að læra förðun í gegnum starf sitt sem förðunarfræðingur og því hafi hún ákveðið að stofna skólann í sam- starfi við Guðrúnu Möller. „Við bjóð- um upp á 14 vikna námskeið þar sem grunnurinn í förðun er kenndur ásamt „airbrush“-tækni og kvikmyndaförð- un,“ útskýrir Eygló, sem hlakkar mikið til að hitta tilvonandi nemendur skól- ans. Aðspurð segir hún næga vinnu að hafa innan þessa geira enda sé mikill uppgangur í ýmiss konar kvikmynda- og þáttagerð hér heima. „Þetta er mjög skemmtilegt starf. Ég fór sjálf út í þetta fyrir fimm árum því mig lang- aði að læra að farða sjálfa mig. Málin þróuðust svo þannig að ég hef nánast verið í fullu starfi við þetta frá því að ég útskrifaðist,“ segir Eygló glaðlega. Skólinn hefst 7. febrúar og má fá nánari upplýsingar í síma 510-8080. - sm Nýr förðunarskóli hefur starf sitt í byrjun febrúar: HLAKKA TIL AÐ HITTA NEMENDURNA Skólastýran Eygló Ólöf Birgisdóttir er skólastjóri hins nýja förðunarskóla Beautyworld sem hefur starf sitt innan skamms. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.