Fréttablaðið - 21.01.2011, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 21.01.2011, Blaðsíða 47
FÖSTUDAGUR 21. janúar 2011 Frönsk kvikmyndahátíð er hafin í Háskólabíói og stendur hún yfir til 3. febrúar. Hátíðin heldur svo áfram í Borgarbíói á Akureyri 12. til 16. febrúar. Nýjasta mynd leikstjórans Luc Besson, Ævintýri Adèle Blanc- Sec, er sýnd á hátíðinni. Hún byggir á vinsælum teiknimynd- um eftir Jacques Tardi. Allt er á öðrum endanum í París árið 1912. 136 milljóna gamalt flugeðl- uegg hefur klakist út á hillu í náttúrugripasafninu Jardin des Plantes. Risaeðla er komin á ról og borgarbúar eru skelfingu lostnir. Hin unga og skelegga fréttakona Adèle er þó hvergi bangin og lendir í alls kyns óvæntum ævintýrum. Besson vakti fyrst athygli með myndunum Subway árið 1985 og The Big Blue sem kom út þremur árum síðar. Vinsæl mynd um leigumorð- ingjann Nikitu fylgdi svo í kjöl- farið, auk hinnar vel heppn- uðu Leon. Besson reyndi fyrir sér í Holly- wood með endurgerð Nikitu sem nefndist Point of No Return, hasar myndinni The Fifth Elem- ent með Bruce Willis í aðalhlut- verki og svo stórmyndinni Joan of Arc árið 1999. Sú síðastnefnda olli miklum vonbrigðum í miða- sölunni og síðan þá hefur Besson ekkert leikstýrt í Hollywood. Þess í stað hefur hann einbeitt sér að framleiðslu og handritaskrifum, aðallega heima í Frakklandi. Á meðal ann- arra áhuga - verðra mynda á kvikmynda- hát íðinni er opnunarmyndin Bara hús móðir með Catherine Deneuve og Gér- ard Depardieu í aðalhlutverk- um og hin hrífandi Velkomin sem sló í gegn í Frakk- landi árið 2009. - fb Ný ævintýramynd frá Luc Besson sýnd LUC BESSON Nýjasta mynd Besson byggir á vinsælum teiknimyndum eftir Jacques Tardi. NORDICPHOTOS/GETTY ANNE HATHAWAY Leikkonan spreytir sig á Kattarkonunni í The Dark Knight Rises. NORDICPHOTOS/GETTY Anne Hathaway mun leika Sel- inu Kyle og hennar annað sjálf, Kattarkonuna, í þriðju Batman- myndinni, sem nefnist The Dark Knight Rises. Hathaway, sem er 28 ára, fylgir þar í fót- spor Michelle Pfeiffer og Halle Berry sem hafa báðar spreytt sig á sama hlutverki. „Hatha- way verður frábær viðbót við leikaraliðið okkar á sama tíma og sagan okkar er að verða að veruleika,“ sagði leikstjórinn Christopher Nolan. Tom Hardy, sem lék í mynd Nolans, Incept- ion, leikur illmennið Bane í The Dark Knight Rises. Christian Bale verður sem fyrr í hlut- verki skikkjuklæddu hetjunnar. Myndin er væntanleg í bíó 20. júlí á næsta ári. Kattarkonan Hathaway Það er siminn.is Þá getur þú hlustað á Bestu lögin í tölvunni á 0 kr. í dag. Þú finnur Bestu lögin á bestulogin.siminn.is Ertu með Internetið hjá Símanum? Pssst! Á e kk i vi ð u m 3 G n et te ng in gu m eð n et ly kl um . G re ið a þa rf m án að ar gj al d fy ri r ne tt en gi ng u sk v. g ja ld sk rá . Frábærir föstudagar með Símanum E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 8 5 1 BÍTIÐ MEÐ HEIMI OG KOLLU ALLA VIRKA DAGA KL. 6.50 Morgunhanarnir Heimir og Kolla vakna eldhress í bítið með fjölbreyttan dægurmálaþátt á léttum nótum. Fylgstu með fréttum og taktu púlsinn á þjóðmálunum, íþróttunum og öllu hinu strax í bítið. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN VERTU MEÐ VIÐSKIPTIN Í RASSVASANUM Meiri Vísir. m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad! Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.