Fréttablaðið - 24.01.2011, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 24.01.2011, Blaðsíða 30
FASTEIGNIR.IS12 24. JANÚAR 2011 Útboð skila árangri! Tilboð óskast í ríkisjörðina Hvol 2 í Ölfusi. Sala. 14990. Hvoll 2 í Ölfusi. Um er að ræða ríkisjörðina Hvol 2 í Ölfusi að stærð 8,4ha. Á jörðinni er íbúðarhús byggt úr timbri árið 1962 stærð 131,3m² ásamt hesthúsi og hlöðu stærð 220,0m² byggt úr timbri árið 1963 samkv. Fasteignaskrá Íslands. Jörðin Hvoll 2 er sunnan við þjóðveg nr. 1, vestan Kögunarhóls. Eignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. ( sjá upplýsingar og myndir á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is ). Tilboð skulu berast á þar til gerðum tilboðseyðublöðum fyrir kl. 10.00 þann 8. febrúar 2011 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. Síðumúla 9, 108 Reykjavík, sími 533-4800 Björn Þorri Viktorsson hrl. og lgf. Karl Georg Sigurbjörnsson hrl. og lgf. www.midborg.is Langagerði 84. Opið hús í dag kl. 18.00-19.00 Gott mikið endurnýjað 192,7 fm. einbýli, með 39,8 fm bílskúr. Húsið stendur innst í botn- langagötu við opið svæði. Eignin skiptist í forstofu, stofur, eldhús, þvottahús, fjögur svefn- herbergi, TV-hol, og tvö baðherbergi. Endurnýjað eldhús, baðherbergi, flest gólfefni (parket og flísar) og heita- og kaldavatnsinntök. Nýtt þak á bílskúr. Hiti í bílaplani. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Verð 49,5 m. OP IÐ HÚ S Gullsmára – 60 ára og eldri Til sölu 2 – 3 herbergja glæsileg íbúð auk geymslu í kjallara. Góðar svalir og glæsilegt útsýni yfir borgina. Nánari lýsing: Anddyri með góðum skáp, gott baðherbergi með sturtu og innréttingu. Hjónaherbergi með góðum skáp, aukaherbergi, stofa, þaðan er gengið út á góðar svalir. Eldhús með ágætri viðar innréttingu og borðkrók. Íbúðin er öll parketlögð fyrir utan svefnherbergi og er mjög vel umgengin. Þetta fjölbýli er ætlað eldri borgurum. Samkomusalur er á efstu hæð og innan- gengt er í félagsaðstöðu eldri borgara, mötuneyti o.fl. Nánari upplýsingar veittar í síma 898 0303 Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast. - Ásmundur Skeggjason lögg. fast. Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast. Ásmundur Skeggjason lögg. fast. Hafðu samband. Það er alltaf pláss fyrir þína eign á Höfða. Vantar 3-4ra herb. Íbúðir á skrá. Manstu eftir okkur? Þarftu að selja fasteign? Seldu fasteignina hjá okkur!Þú hringir, við seljum! 512 4900 Sigurður S. 896 2312 lögg. fasteignasali Friðbert S. 820 6022 Sölufulltrúi Rúnar S. 842 5886 Sölufulltrúi Þórarinn S. 770 0309 Sölufulltrúi Magnús S. 897 8266 lögg. fasteignasali STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS ...ég sá það á Vísi Fasteignir.is fylgir Fréttablaðinu á mánudögum. FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN FÁÐU FÍNA OG FRÆGA FÓLKIÐ Í HEIMSÓKN Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. Meiri Vísir.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.