Fréttablaðið - 24.01.2011, Side 38

Fréttablaðið - 24.01.2011, Side 38
22 24. janúar 2011 MÁNUDAGUR NÁNARI UPPL. Á AF.IS OG MIDI.IS -H.S, MBL-K.G, FBL SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE GREEN HORNET 3D kl. 8 - 10.10 BURLESQUE kl. 8 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 6 THE TOURIST kl. 10.10 GAURAGANGUR KL. 6 12 L L 12 7 Nánar á Miði.is THE GREEN HORNET 3D kl. 5.25 - 8 - 10.35 THE GREEN HORNET 3D LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 BURLESQUE kl. 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30 THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 GAURAGANGUR KL. 5.50 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 3.40 NARNIA 3 3D KL. 3.30 12 12 L L 12 L 7 L 7 BURLESQUE KL. 8 - 10.30 GAURAGANGUR KL. 5.50 - 8 LAFMÓÐUR kl. 6 Enskur texti BARA HÚSMÓÐIR kl. 8 - 10 Enskur texti HVÍTAR LYGAR kl. 8 Enskur texti ÆVINTÝRI ADÉLE BLANC-SEC kl. 10.35 Íslenskur texti LEYNDARMÁL KL. 6 Enskur texti LÍFSLÖNGUN KL. 6 Enskur texti STÚLKAN Í LESTINNI KL. 10.10 Enskur texti L 7 L L L L L L L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR 5% 5% - bara lúxus Sími: 553 2075 THE GREEN HORNET 3D 8 og 10.20 16 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D 6 L SAW 3D - ÓTEXTUÐ 8 og 10 12 LITTLE FOCKERS 6, 8 og 10 L ALFA OG ÓMEGA 3D - ISL TAL 6 L 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér 3D gleraugu seld sér TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS  „hláturvöðvarnir munu halda veislu í einn og hálfan tíma“ - Politiken V I P 14 14 L L L L L L L 1010 14 12 12 12 12 12 12 TANGLED-3D ísl tal kl. 5:50 YOU AGAIN kl. 8 ROKLAND kl. 10:10 KLOVN kl. 5:50 - 8 - 10:10 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl. Tali kl. 5:50 ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 HARRY POTTER kl. 8 LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 L L L L 14KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 9 - 10:10 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 6:20 TANGLED-3D (Ótextuð) M/ Ensku kl. 8 YOU AGAIN kl. 8 - 10:20 MEGAMIND M/ ísl. Tali kl. 5:50 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA  „skemmtileg fyndin og spennandi“ - BOXOFFICE MAGAZINE GREEN HORNET-3D kl. 5.20 - 8 og 10.40 KLOVN: THE MOVIE kl. 5.30 - 8 og 10.15 ROKLAND kl. 8 og 10.30 TANGLED-3D ísl. Tali kl. 5.30 GUILIVERS TRAVEL-3D kl. 5.30 HEREAFTER kl. 8 TRON: LEGACY-3D kl. 10.40 SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. SETH ROGEN JAY CHOU CHRISTOPH WALTZ CAMERON DIAZ LÖGIN ERU BROTIN ÞEIM TIL BJARGAR sýnd í Söngkonan Jessica Simpson skammast sín fyrir hegðun unn- usta síns, ruðningskappans fyrr- verandi Erics Johnson, ef marka má nýja frétt tímaritsins OK. Samkvæmt heimildum blaðs- ins á Johnson að hafa sett sig upp á móti því að Simpson keypti sér nýja tösku frá tískurisanum Fendi. „Hann sagðist ekki skilja af hverju töskurnar voru svo dýrar og af hverju hún þyrfti að kaupa sér enn eina töskuna. Hún horfði á hann með vanþóknunarsvip og reyndi að slá þessu upp í grín, en það gaf auga leið að hún skammað- ist sín mikið fyrir ummæli hans,“ var haft eftir sjónarvotti. Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn sem Johnson verður unnustu sinni til skammar því um jólin á hann að hafa drukkið sig svo fullan að hann datt fyrir utan veitingastað í Aspen. „Hann hélt drykkjunni síðan áfram á öðrum veitingastað og Jessica skammaðist sín mikið fyrir hegðun hans,“ ljóstraði heim- ildarmaður upp. Skammast sín fyrir unnustann SKAMMAST SÍN Söngkonan Jessica Simpson skammast sín mikið fyrir hegð- un unnusta síns, ruðningskappans Erics Johnson. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan Halle Berry mun vera afskaplega stjórnsöm ef marka má frétt sem birt var á vefsíð- unni Radaronline.com. Berry vill til að mynda ekki að fyrrverandi sambýlismaður hennar, Gabriel Aubry, fari á stefnumót með fræg- um konum þrátt fyrir að hún sé sjálf í sambandi með franska leik- aranum Olivier Martinez. „Ef Gabriel gerir ekki nákvæm- lega það sem Halle segir honum að gera verður hún óð og öskrar á hann. Halle er mjög skapstór og stjórnsöm á bak við tjöldin,“ var haft eftir heimildarmanni. „Halle vill alls ekki að hann fari á opin- ber stefnumót og vill helst að hann hitti óþekktar konur, ekki aðrar stjörnur. Hún gaf honum úrslita- kost, annað hvort hættir hann að hitta konur sem munu draga athygli að honum eða hann heldur friðinn á milli þeirra tveggja. Gabriel óttast að ef hann held- ur Halle ekki góðri fái hann ekki að hitta dóttur sína eins oft og hann langar til,“ sagði heimildar- maðurinn, sem ber Berry ekki góða söguna. Halle Berry reið barnsföður sínum ÓSÁTT Halle Berry er ekki sátt við að barnsfaðir hennar, Gabriel Aubry, hitti aðrar frægar konur. NORDICPHOTOS/GETTY Jesse James, fyrrverandi eigin- maður leikkonunnar Söndru Bullock, hefur trúlofast húðflúr- listakonunni Kat Von D. Parið hóf samband sitt síðasta sumar, skömmu eftir skilnað James við Bullock. Í viðtali við tímaritið People opinberar James ást sína á Von D og segist aldrei hafa kynnst jafn yndislegri manneskju. „Árið 2010 var besta ár lífs míns því ég varð ástfanginn af bestu vinkonu minni. Hún er frábær kona sem stóð með mér á tíma þegar allur heimurinn sneri við mér baki. Ég er himinlifandi að hún hafi sagt „já“. Það verður dásamlegt að eldast með henni,“ sagði James. James lofaður FANN ÁSTINA Jesse James og Kat Von D hafa trúlofað sig og eru að eigin sögn afskaplega ástfangin. NORDICPHOTOS/GETTY Conan O‘Brien er eins og köttur að því leyti að hann lendir alltaf á löppunum. Eftir að sjónvarpsstöðin NBC fór illa með hann hefur allt gengið upp hjá honum. Sjónvarpsstöðin CBS hefur keypt sýningarréttinn á gamanþáttunum Vince Uncensored. Þættirnir eru framleiddir af spjallþáttastjórnand- anum Conan O‘Brien og framleiðslu- fyrirtæki hans, Conaco. Fyrirtækið var stofnað í fyrra í kjölfarið á brott- rekstri O‘Brien frá sjónvarpsstöð- inni NBC. Ýmislegt hefur gengið á í lífi Conan O‘Brien síðustu misseri. Þegar Jay Leno ætlaði að setjast í helgan stein tók O‘Brien við aðalkvöldþættinum á NBC, en áhorfið var ekki nógu gott að mati stjórnenda sjónvarpsstöðv- arinnar. Hann var því beðinn um að færa sig fyrir Leno, sem ætlaði að snúa aftur. O‘Brien sætti sig ekki við það og því varð NBC að gera við hann risavaxinn starfslokasamning. Hann stofnaði þá framleiðslufyrir- tæki og er byrjaður með kvöldþátt á sjónvarpsstöðinni TBS, sem gengur vel að sögn stjórnenda fyrirtækisins. Þetta er því hin fullkomna hefnd hjá Conan O‘Brien, sem hefur geng- ið allt í haginn eftir að NBC losaði sig við hann. Til að bæta gráu ofan á svart hjá NBC hefur áhorfið á þátt Jay Leno ekki verið með besta móti undanfarið, sem hlýtur að vera slæmt fyrir fjárhagsstöðu fyrirtæk- isins sem eyddi miklu í að koma honum aftur á dagskrá. atlifannar@frettabladid.is HEFND CONANS HELDUR ÁFRAM ALLT Í GÓÐU Conan O‘Brien er með spjall- þátt og er byrjaður að framleiða gaman- þætti fyrir peninga sem hann fékk frá NBC þegar honum var bolað þaðan út.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.