Barnablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 35

Barnablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 35
BARNABLAÐIÐ 35 vissu hvaö mig haföi langaö mikiö í bílabraut og nú voru þau spennt aö sjá svipinn á mér þegar ég fengi gjöfina. Pabbi rétti mér pakkann. Ég reif pappírinn rólega utan af honum. Ég var ekki vitundar ögn spenntur því ég vissi ósköp vel hvað var innan í honum. Þegar bílabrautin kom í Ijós, lést ég vera undr- andi. Pabbi og mamma sáu þaö og héldu aö ég væri óánægöur meö bílabrautina. En ég var þaö ekki. Ég var bara ekkert undrandi. Ég haföi tekið alla gleöina út fyrirfram. Nú sá ég eftir því. - Af hverju ertu svona leiður, Lambi minn? spuröi mamma. Er þetta öðruvísi bílabraut en þú hafðir hugsaö þér? Ég varö aö segja þeim sann- leikann. Annars yröu þau svo leið. Þau sem ætluðu aö koma mér á óvart. Ég sagöi þeim alla sólarsöguna. Hvernig ég haföi leitað aö gjöfunum og fundið þær undir sófanum og aö ég heföi vitað um bílabrautina í nokkra daga. Pabbi og mammatóku þessu ótrúlega vel. Þau sögöu aö ég myndi læra af þessu og sennilega væri þetta í síðasta sinn sem ég reyndi aö kíkja í pakkana áöur en jólin kæmu. Ég vara ykkur viö, lesendur góöir, freistist ekki til að kíkja í pakkana. Kær kveöja, Lambi. Hvaða hlutir tilheyra jóiunum? Settu kross í hringina viö hliöina á þeim myndum sem minna okkur á fæöingu Jesú.

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.