19. júní


19. júní - 19.06.1951, Page 15

19. júní - 19.06.1951, Page 15
Oó'o JTÚt 19. jui>íi Útgefandi: Kvenréttindafélag íslands — Reykjavík 1951 ÁVA R P formanns K.R.F.I., Sigríðai’ Jónsdóttur Magnússon Markmift kvenréttindahreyfingarinnar er þjóð- h'lag, þar sem öll vandamálin eru leyst af konum ng körlum í sameiningu á algjörum jafnréttis- grundvelli. Með öðrum orðum: lireyfingin vinn- nr að sinni eigin upplausn. flft heyrist því fleygt, að' konur í okkar þjóð- hdagi hafi þegar öðlast þetta jafnrétti, og þess vt'gna beri að leysa upp Kvenréttindafélagið og leggja orðið „kvenréttindi“ á hilluna. Satt er það, að mikið liefur áunnizt síðan konur fengu kosningarétt og kjörgengi, en þó er- nni við óralangt frá þessu markmiði enn í dag. begar þjóðfélagsvandamál ern rædd, hvort lield- nr er á Alþingi, mannamótum eða í blöðupum, eru það undantekningarlaust karlmenn einir, sem lóta til sín heyra, og taka allar mikilvægar ákvarðanir. Einnig þær, er fyrst og fremst varða heimilin, kotíur og börn. lJað eru engin lagaboð, — nema þá gömul hefð, — sem ákveður, að þannig skuli þetta vera, en konunum hefur ekki ennþá tekizt að gera sig svo gildandi, hvorki í atvinnulífinu né stjórnmálum, að reglulegt mark sé tekið á því, sem [)ær |Kj kunna að leggja til málanna. Á meðan svo er liáttað verður að viðurkenna, að kvenréttindahreyfingin á rétt á sér. Áður fyrr snerist haráttan um að ryðja úr vegi því sem kalla mætti ytri liindranir eða farartálma. Svo SigríSur Jónsdótlir Magnússon. sem að afla konum kosningaréttar og kjörgengis, aðgang að menntastofnunum, atvinnulífinu o. þ. h. Það skal fúslega viðurkennt, íslenzkum karl- mönnum til verðugs liróss, að þessi barátta var liér á landi hvorki eins löng eða ströng og víðast hvar annars staðar. I dag snýst þessi barátta einkum að [>ví að vekja konur til meðvitundar um, og fá þær til að viðurkenna í orði og verki rétt sinn og skyld- ur, sem fullgildir þjóðfélagsborgarar og svo auð- vitað fyrir fjárhagslegu jafnrétti. Á meðan konur bera langtum minna lir být- um en karlar fyrir störf af sama verðmæti, er ekki hægt að vænta þess að þær láti jafnmikið til sín taka í þjóðfélaginu. Því eins og allir vita, J)á er „hinn þétti leir“, að minnsta kosti í mörg- um tilfellum, afl þeirra liluta er gera skal. LANDShÚKASðrN <A1 186587 T ^ i ■> 1;

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.