19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1951, Qupperneq 21

19. júní - 19.06.1951, Qupperneq 21
Try g§§*i ti ga r m á I Þegar lögin um alinannalryggingar koniu til framkvæmda í ársbyrjun 1947,var Vekin upp ný skipan ýmissa mála er sérstaklega varða konur. T. <i. var }>á afgreiðsla meðlaga skv úrskurð- n*n lögð undir Tryggingastofnun ríkisins. Einmg fcomu }>á til framkvæmda ákvæði um bótagreiðsl- ur til kvenna, sem voru nýmæli í íslenzkri iiig- gjöf, s. s. ákvæðin um fæðingarstyrk og ekkna- bætur. Frú Auður Auðuns. Segja rná almennt að íslenzk löggjöl geri kon- um jafnhátt undir höfði og körlum, ]>ó að benda megi á nokkrar undantekningar frá ]>ví. 1 lög- nnum um almannatryggingar er konum í ein- staka atriðum gefinn frekari réttur en körluni, en raunar felst aðeins í ]>essu viðurkenning a |>eirri staðreynd, að konur standa yfirleitt verr að vígi í atvinnulífinu en karlar, og á [>etta ]>ó sérstaklega við um mæðurnar. Eins og að líkum lætur fylgdust konur með ]>ví af löluverðri athygli þegar lögin voru sett, <>g einnig þeim breytingum, sem á þeim bafa verið gerðar síðan. Hafa tryggingamálin þráfald- lega verið rædd í Kvenréttindafélagi Islands, og félagið bent á það, er þaö telur lögunum ábóta- vant, og mótinælt þeim breytingum, er böfðu ur <>g ég gleðst af |>ví að finna góðvild í garð Danmerkur bvarvetna meðal landsmanna. Ég er vongóð um það, að ef danska og íslenzka þjóðin leggja megináberzlu á liin jákvæðu atriði í sam- skiptum sínum, muni þeim með aukinni gagn- kvæmri kynningu auðnast að skilja hvor aðra betur en nokkru sinni fyrr. Samtalinu er lokið. Sendiherrann befur að mörgu að liyggja, og frú Bodil Begtrup sinnir sínum margþættu störfum af atorku og árvekni. Sannarlega er þessi fyrsti kven-sendiberra hér l'inn ákjósanlegasti tengiliður milli lieimalands síns og Islands, nágrannalandanna, sem þarfn- ast gagnkvæmrar vináttu. Megi frú Begtrup og maður hennar, Bolt Jörgensen, fyrrverandi sendi- herra, dvelja sem lengst ineð þjóð vorri. Soffía Ingvarsdótlir. í för með sér skerðiugu á þeim réttindum, er konum voru fengin, þegar lögin voru sett. Á s.l. ári voru samþykktar á Alþingi ýmsar breytingar á lögunum um almannatryggingar, og komu þær til framkvæmda í byrjun þessa árs. Áður bafði tryggingaráð endurskoðað lögin á ár- unum 1948 og 1949 og skilað frumvarpi til breyt- inga á þeim. Var frumvarpið lagt fyrir Alþingi seint á árinu 1949 en dagaði uppi. I desember s.l. var svo lagt fyrir þiugið stjórnarfrv. til breyt- inga á lögunum, og var það frv. samþykkt lítið breytt. Þegar frumvörp þessi lágu fyrir Al]>ingi skrif- aði stjórn K.R.F.I. þingnefndum þeint, er liöfðu rnálið til meðferðar, og fól auk þess konum úr stjórninni að ganga á fund nefndanna til ]>ess að koma á framfæri óskum félagsins og mótmæla þeirn ákvæðum, sem liöfðu í för með sér skerð- ingu á bótarétti kvenna. Voru það aðallega þrjú atriði, sem K.R.F.I. lýsti óánægju sinni vfir, og skal nú nokkuð vikið að þeim. Mikilvægt nýmæli í lögunum urn almanna- tryggingar var ákvæðið um fæðingarstyrk, sem greiða skal við hverja barnsfæðingu. Var styrk- urinn misliár. miöað við það livort móðirin stund- aði atvinnu utan lieimilis eða ekki. Gift kona fékk þó því aðeins hærri styrkinn að maður liennar gæti ekki séð líenni farborða. Hærri styrkurinn kom því nær undantekningarlaust ógiftum mæðrum að gagni, enda féll í þeim tilfellum niður barnsfarakostnaðurinn, sem barns- feðrum var áður gert að greiöa. Þessi hærri styrkur var algerlega óháður því, livort gang- skör var gerð að því að feðra barnið eða ekki, 19. JÍINl 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.