19. júní


19. júní - 19.06.1951, Síða 22

19. júní - 19.06.1951, Síða 22
og var greiddur að nokkrum liluta fyrir barns- fæðingu, ef þess var óskað. T frv. frá deseniber s.l. var ákvæði, sem fól í sér skerðingu á fæðingarstyrk lil kvenna, seni stunda atvinnu utan heimilis. Tók þetta ákvæði nokkrum breytingum í meðförum þingsins, og var endanlega afgreitt þannig, að nú er fa‘ð- ingarstyrkur jafn til allra kvenna, 600 kr., en til viðbótar lionum greiðir Tryggingastofnunin allt að 900 kr. ógiftum mæðrum, sem verða fyr- ir vinnjitjóni vegna bamsburðar og leggja fram úrskurð á bendur barnsföður fyrir bamsfara- kostnaði, eða bafa gert ráðstafanir til þess að afla sér slíks úrskurðar, t. d. leitað til þess að- stoðar lögfræðings eða Mæðrastvrksnefndar. Á upphæðir þær, sem áður greinir, greiðist verð- lagsuppbót. Þær konur, sem þessi breyting á fæðingarstyrknum bitnar á, eru því giftar konur, sem eiginmennirnir geta ekki séð farborða, og ógiftar mæður, sem einhverra liluta vegna ekki vilja eða geta gert gangskör að því að feðra biirn sín. Annað ákvæði beggja frumvarpanna, sem mót- mælum sætti, laut að meðlagsgreiðslum til frá- skilinna kvenna og mæðra óskilgetinna barna eftir að þær gengu í hjónaband. Á árinu 1947 böfðu þessar konur iiðlast rétt til þess að fá greidd meðlög hjá Tryggingastofnuninni skv. úrskurði eða skilnaðarleyfisbréfi, þótt þær gengju í hjónaband, og án annars tímatakmarks en þess, er í úrskurði fólst, þ. e. til 16 ára aldurs barna. Hinsvegar gilti og gildir enn sú takmörkun á greiðslu meðlaga (barnalífeyris) til ekkna, sem ganga í bjónaband að nýju, að greiðslur falla niður 3 árum eftir stofnun hjúskaparins. Var því þarna um misræmi að ræða milli ekkna annarsvegar og fráskilinna kvenna og mæðra óskilgetinna barna binsvegar, enda oft á þetta bent og erfitt að finna fyrir |)ví skynsamleg rök. í frv. var lagt til að 3ja ára takmörkunin næði einnig til fráskilinna kvenna og mæðra óskilgetinna barna, og var það samþykkt á Al- þingi. I þessu sambandi þykir mér rétt að geta þess, vegna misskilnings, sem ég bef þráfald- lega orðið vör, að þótt réttur þessara síðarnefndu kvenna til meðlagsgreiðslna bjá Tryggingastofn- iininni falli nú niður 3 árum eftir stofnun bjú- skapar, þá stendur þó áfram skylda barnsfeðra til þess að greiða meðlög skv. úrskurðum, en því miður reynist það oft erfitt að fá þeirri skyldu fullnægt. Loks skal getið að nokkru mæðralaunanna, sem K.R.F.Í. liefur beitt sér injög fyrir að lögleidd yrðu. Hugmyndin um mæðralaunin er eldri en lögin um almannatryggingar og byggist á Jieirri skoðun, að þjóðfélaginu beri að viðurkenna með fjárhagslegri aðstoð bið þýðingarmikla starf móð- urinnar. Þegar lögin um almannatryggingar voru sett, var í frumvarpinu ákvæði um mæðralaun, sem náði jiá ekki fram að ganga. T frv. tryggingaráðs var enn tekið upp ákvæði um mæðralaun, er greiðast skyldu einstæðum mæðrum með 2 börn eða fleiri á framfæri sínu. Hafði tryggingaráð áætlað að kostnaður af framkvæmd jæssa ákvæðis næmi um það bil 1 milljón kr. Eins og áður er sagt dagaði frv. þetta uppi. Hinsvegar var í frv. frá desember s.l. ekkert ákvæði um mæðra- laun, og tillaga þess efnis að taka slíkt ákvæði upp í frv. var felld. Hefur })ví þetta baráttu- mál kvenna ekki enn náð að rætast. Vegna þess bve mjög tryggingalöggjöfin snertir bagsmuni kvenna, væri óskandi að sem flestar þeirra reyndu að kynna sér liana og gera sér þess grein, livaða breytinga á henni J)ær telji að sé þörf. Hinu má ekki gleyma, að aukin gjöld krefjast aukinna tekna. Tryggingastofnunin safn- aði að vísu allverulegum sjóðum fyrstu 3 ár al- mannatrygginganna, en á s.l. ári varð halli á rekstrinum og lalið fyrirsjáanlegt að bann fari vaxandi. Þegar gerðar eru kröfur, sem hafa mundu í för með sér aukin útgjöld fyrir stofnunina, er J)ví rétt að gera sér |>ess grein, hvernig Jieirri útgjaldaaukningu verði mætt, bvorl lieldur með hækkuðum framlögum og iðgjöldum eða með niðurfærslu á einstökum gjaldaliðum Trygginga- stofnunarinnar. I j)essu sambandi liefur K.R.F.I. bent á það, að spara mætti á fjölskyldubótunum með því að miða greiðslur J)eirra við efnabag bótaþega, en þær greiðast nú án tillits til lians með Iiverju barni innan 16 ára, sem er umfrain 3 í fjölskyldu, og nema árlega milljónum króna. AttSur AuSuns. MuniS minningarspjöld Menningar- og minningarsjóSs kvénna, /tegar þér viljiS srnda vinum ySar samúSurkveSjn. Konur úti um land, sem kynnu uS vilja sjá urn snlu minningarspjalda í sinu héraSi, œtlu aS láta skrijstoju sjúSsins á Skállioltsstíg 7 vila. Utanáskrift sjóSsins er: Menningar- og mintiingarsjóSur kvenna, pósth. 10711, Rvík. 8 19. JÚNl

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.