19. júní


19. júní - 19.06.1951, Side 24

19. júní - 19.06.1951, Side 24
Grein þessa rakst ég á í Sunday Pistoral 21. rnaí s. I. og sendi ég „19. júní“ hana hérmofi. lauslega þýdda og Kt.iS e.itt stytta. Rannveig Þorsteinsdótt ir. Hvað myndi ske, ef konur stjórnuðu öllu? Myndu þær gera það betur en karlar? Þetta eru spurningar, sem félagsfræðingar, liag- fræffingar og skáldsagnahöfundar hafa glímt vifí. Nú er svarið á reiðurn höndum. Þær mvndu sennilega gera það ansans ári vel. Tilraunin hefur verið gerð í smáum stíl í Bishops Stehington í Warwickshire. Þetta er ef til vill ekki neinn merkisstaður, þó sést lians ein- liversstaðar getið. Þarna er engin járnbrautar- stöð og staðnrinn er ekki nefndur á þjóðvega- kortinu. Það kann að vera af þessu sem íbúar þessa þorps, 1000 að tölu með 400 hús, kvikmynda- sýningar tvisvar í viku, kvenfélag og íþrótta- félög, gleymdust svo oft, þegar gerðar voru áætl- anir um endurbætur í héraðinu. En nú hafa sex konur breytt þessu öllu. Þær buðu sig fram og voru kosnar, án þess að fráfarandi bæjarstjórnarmeðlimir gerðu sér grein fyrir því, hvað var að gerast. Sumir af þeim gömlu voru orðnir svo vanir því, að sitja áfram án kosninga, að þeir gleymdu að senda inn nanð- synleg skilríki nógu snemma. Nú er Bishops Stehington eina þorpið í Brel- liannveig Þorsteinsdótti . landi, þar sem konur eru í meirihluta í bæjar- stjórninni með sex gegn einnm. Eini karlmaðurinn er járnsmiður þorpsins og rafmagnsmaður, sem hefur átt sæti í bæjarstjórn- inni í 23 ár. Hann vann með 5 atkv. meirihluta. Það var skrifarinn, sem átti upptökin að breyt- ingunni. Honum fannst að bæjarstjórnin þnrfa að endurnýjast og Iiann fór þess á leit við marga karlmenn að þeir gæfu kost á sér, en þeir neit- uðu. Hann fór þá að lokúm á fund í kvenfélag- inu með erindi sitt og eftir miklar bollalegg- ingar, hlátur og gaman gáfu 7 konur kost á sér. Af þeim voru 6 kosnar. Þótt karlmennirnir liafi hlegið fyrst, þegar nýju bæjarstjórnarmeðlimirnir voru að lesa sér til um stjórnhætti og þegar þær sóttu livern fund í sambandi sveitastjórna í héraðinu, þá játa þeir nú hreinskilnislega, að þeir hafi haft rangt fyrir sér. Og þegar bændurnir og byggingaverkamenn- irnir eru búnir að fá þriðja bjórinn, þá eru ast um, enda ættu að vera mjög auðveldar og kostnaðarlitlar í framkvæmd, vil ég orða í þrem- ur liðum: 1. Lögreglan njóti aðstoðar konu, helzt hjúkr- unarkonu, við móttiiku og meðferð allra kven- fanga, þar með taldar allar þær konur, sem vegna ölvunar gista lögreglustöðina. 2. Þjónusta kvenfanga í fangahúsum ríkisins sé framkvæmd af konum. 3. Þar eð ekki virðist fært fyrir ríkið, enda neyð- arúrræði, að reisa vinnuhæli fyrir konur, þar sem þær afpláni dóma sína, þá sé því ákvæði laga, sem heimilar refsilausn, jafnan beitt við þær konur, sem annars yrðu dæmdar til vinnuhælisvistar. 1 framkvæmd yrði þetta þannig, að konan fengi að taka út sinn dóm við vinnu á ákveðnum stað eða heimili, sem hún mætti ekki yfirgefa fyrr en hinn ákveðni tími væri liðinn, og þar sem luin byggi við þau skilyrði, sem samþykkt væru af hinni opinberu réttvísi. Máli þessu verðum við konur að fylgja fast eftir, bæði af jafnréttis og mannúðarástæðum. ASalbjörg SigurSardóttir. 19. J tJ NÍ 10

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.