19. júní


19. júní - 19.06.1951, Side 25

19. júní - 19.06.1951, Side 25
Rödd úr sveitinni Þaff harsl niér a<V eyriim ómjíýð rödd, sem óskaði eftir greinarkomi úr sveitinni, núna rétt í |iessu, jiefjar vorið er komið o»: sumarið er framundan, með öllum sínuni langþráðu vonum og ósungnu fagnaðarljóðum. Víst væri af nógu að taka ef vel væri á lialdið og víða mætti tán- um tvlla, en að sjálfsögðu verð ég að stikla á stóru, þegar um einungis litla blaðagrein er að ræða. Svo er nú það, að ekki er það eitt og hið sama að’ heyra og sjá og að kunna þá orðsins list að gefa öðruni heym og sýn á þá sömu hluti og með þeim sama liætti og mað'ur skynjar þá. Bóndi einn, sem ég þekkti fyrir meira en 20 árum og bjó á norðurhjara landsins, fagn- aði vorinu með þessari stöku: Nú fagna þér allir, ó, ástkæra sól, þú uppfyllir vonirnar nýju, og vekur til upprisu allt það, sem kól með indælu brosunum hlýju. Hvað mætti þá segja nú á þeim sömu slóð- um, þegar blessuð sólin loksins bræðir gaddinn, þar norður frá eftir að hann hefur legið sam- Halldóra Hjartardóttir fleyit yfir margar sveitir, frá því í miðjum nóv- ember og fram yfir suinarmál. Já, svo þykkur var gaddurinn, að þrátt fyrir þann blota, sem kom eftir sumarmálin, var liaglaust á sumum bæjum í Vopnafirði, þegar þrjár vikur voru af sumri og 15. maí gat útvarpið þess, að liaglaust væri á nokkrum stöðum enn á Austurlandi. Öllum bugsandi mömium er því ljóst, hvers virði sól og vor í fyllstu merkingu þessara orða er þessu fólki, sem með þolinmæði og þraut- seigju liefur unnið sigur í hinni löngu og liörðu baráttu í vetur, ofan á hið eftirminnilega ill- viðra og óþurrkasumar síðastlið'ið ár á sömu slóð- um. Og þó lield ég að enginn, sem ekki hefur revnt slík kjör sjálfur, geti fyllilega skilið það’ þeir vísir til að segja: „Það verður að’ fá þess- um konum þetta í hendur. Þær koma lilútum í framkvæmd“. Hvað liefur svo þessi einstæða bæjarstjórn gert? Jú, hún hefur látið byggja strætisvagnaskýli. f stóru borgunum finnst fólki þetta kannske ekki mikið, en í þorpi, þar sem vindarnir gnauða og strætisvagnar ganga sjaldan, liefur þetta mikla þýðingu. Bæjarstjórnin kom á fót samskotum til þess að borga skýlið. Og eins og frú Robins sagði: „Þetta skýli verður minnisvarði um okkur. Þegar við erum horfnar, muna þorpsbúar okkur fyrir það“. Þær hafa fengið héraðsstjórnina til þess að liefja byggingu 12 Inisa og nú eru verkamenn byrjaðir að grafa fy rir aðalfrárennsli bæjarins, en það er umbót, sem húsfreyjurnar í Bisliops Stchington hafa þráð árum sanian. Gert liefur 19. J tí N 1 verið við grindur og hlið, gagnstéttir lagðar og vegir, sem lokað’ hafði verið, eru nú á ný opnir almenningi. Það eru líkur til að þorpið fái bráðum sinn eigin liigregluþjón. Þær eru duglegar, segir skrifarinn: „Hugsið þér yður, við llöfum fengið’ 26 götuljós og það' er stórkostleg sjón, þegar búið er að kveikja á þeim öllum“. En síðasta orðið í sögunni um binar sex vitru konur kemur, þótt undarlegt megi virðast, frá karlmanni. Það er karlmaðurinn í bæjarstjórninni, sem segir: „Já, ég vil ekki tala illa um nokkurn mann, en reynslan liefur silt að segja og ég Kef oft orðið að’ leiðrétta konurnar. Yið berum ábvrgð á kirkjugarðinum. Og það er ekki sama, hvernig gral’ir eru teknar, svo að ég lít eflir þeim“. 11

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.