19. júní - 19.06.1951, Qupperneq 38
— Ég hef Iieyrt, aft' þér hafíft' verift mjög
ungar aft aldir, þegar þér hófuft tónlistanám?
- Ég var 10 ára göniul, þegar ég byrjafti
aft leika á fiftlu. Lærði ég hjá Þórarni Guftmunds-
syni, fiftluleikara, unz Tónlistarskólinn var stofn-
aftnr, en þaft var árið 1930. Kennari minn þar
var Hans Stepanek, og tók ég burtfararpróf árið
1935, en hélt þó áfram námi í skólanum tvö
næstu árin. Jafnhlifta fiðlunáminu stundaði ég
nám í píanóleik við skólann, og var kennari
minn dr. Franz Mixa. Tók ég burtfararpróf í
píanóleik árift 1934. Það ár útskrifuftust fyrstu
nemendur Tónlistarskólans, en þeir voru Mar-
grét Eiríksdóttir, Helga Laxness, Björn Ólafsson
og ég.
— Hafift þér stundað framhaldsnám erlendis?
Nei — og þó. Draumur minn var að stunda
nám erlendis aft afloknu námi hér heima, en
efnin leyfðu þaft ekki, og lítift um opinbera
styrki lil námsfólks þá. Skömnni eftir nám mitt
giftist ég, og var ég búsett í Noregi í 0 ár. Þaft
varð mér til góðs og mikils þroska, að ég kynnt-
ist þar ýmsu ágætu og gagnmenntuðu tónlistar-
fólki. Ég fékk mörg tækifæri til aft leika kammer-
músikk, og einnig kom ég fram sem einleikari
á hljómleikum.
Ég átti því láni aft fagna, aft kynnast liinum
afhragðssnjalla organleikara Helmut Weise frá
Schneidemúhle í Þýzkalandi. Ilann var einnig
afbragfts píanóleikari. Vift spiluftum mikift saman,
sérstaklega sónötur, og fannst mér mjög þrosk-
andi aft leika meft bonum. Oft lékum við saman
á hljómleikum, eitt sinn í hinni undurfögru
dómkirkju í Þrándheimi. A þeim liljómleikum
voru saman komnir um 1300 manns.
- Hvafta verk lékuft þift þar?
Sónötu í A-dúr eftir Handel. Fleiri lista-
menn komu einnig fram og léku sígild verk
meistaranna.
Var ekki minnst á þennan fjölsótta konsert
í dagblöðunum?
Jú. Það var skrifaft mjög vinsam'lega um
liann.
Mér leikur nú mikift liugur á að heyra
og sjá, hvað skrifaft var um íslenzku listakon-
una, sem tók þátt í þessum hljómleikum —?
Frú Katrín fer hjá sér. - Ég var mjög ánægft
meft ummælin, þau voru vinsamleg í minn garft,
og þaft gleður mann alltaf, þegar fólk er ánægt
meft frammistöðu manns — livort sem það er
í tónlistinni eða annarsstaðar.
Hún sýnir mér úrklippur úr dagblöftum. Ég
les mér til glefti þessi orft: I sónötunni fyrir
orgel og píanó eflir Hándel kynntumst vift Katr-
ínnu Dalhoff fiftluleikara. Hún hefur óvenju-
mikinn og hlý.jan tón og prýðilega tónmy.ndun.
Kom í ljós, að lmn er afbragös Hándel-leikari.
Túlkafti lmn hift tignarlega verk tónskáldsins með
mikilli festu og öruggleik.
Eg óska yftur til hamingju,frú Katrín, meft
sigur þennan, sem þér unnuft í hinni fornfrægu
dómkirkju Niðaróss, — þetta eru framúrskarandi
ummæli.
Og nú eruð þér, sem betur fer, komnar
beim aftur, og miftlift börnum okkar og æsku-
fólki af kunnáttu yðar og listgáfu. Kennift þér
mörgum nemendum í Tónlistarskólanum ?
Nemendur mínir eru 24, 9 fiðlunemendur
og 15 píanónemendur. Af fiðlunemendunum eru
fjórar stúlkur. Sú yngsta • af þeim er 12 ára.
Byrjafti liún aft læra hjá mér á fiftlu 9 ára
gömul. Píanónemendur eru alltaf í miklum meiri-
hliita.
— Hver er ástæðan?
Ég held, aft hún sé sú, að byrjunarslig
fiftlunáms er mun erfiðara en píanónáms. Fiðlu-
nemandinn verftur aft yfirstíga marga örftugleika,
unz honum tekst að draga bogann rétl og stilla
fingrunum á strengina. A3 ég tali nú ekki um
að mynda hreinan tón. Til þess þarf sérstaklega
næmt eyra, eins og yfirleitt til að samlaga sig
hljóðfærinu, en það gerir nemandinn meft tím-
anum. Hljóftfærift verftur hluti af lioniim sjálf-
um, og held ég, aft ég megi fullyrfta, aft fiðlu-
leikari, sem ann hljómlistinni og liljóðfærinu,
geti vart á heilum sér tekift, nema hann sé ineft
hljóðfærift í höndunum. Á píanóinu er þetta
á annan veg. Þar er nótnaborðið tilbúift, og
hver tónn er þar fyrir. Annars hýst ég fast-
lega vift, að Sinfóníuhljómsveitin komi til meft
aft glæða áhuga ahnennings á strengjahljóðfær-
unum, og að þess verfti ekki langt að bíða. aft
nemendum í strengjahljóftfæraleik fjölgi til imnia.
— Hvaft voruð þér gömul, þegar þér lékuft
fyrst opinberlega?
Ég var 14 ára og spilaði þá í Hljómsveit
Reykjavíkur. Bjiirn Ólafsson fiðluleikari spilafti
einnig í hljómsveitinni. Þegar búift var að ákvefta
hljómleikadaginn, kom í ljós, aft hann bar upp
á fermingardag okkar Björns, og var því hljóm-
leikunum frestað til næsta sunnudags.
19. JÚNl
24