19. júní


19. júní - 19.06.1951, Page 41

19. júní - 19.06.1951, Page 41
stæðast að svo stöddu. Éft hef ekki eins mikla asfingu í að syngja í ópemni og „Ensemble“. l’ar kemur líka nýtt atriði til greina fvrir utan túlk- nn ljóðs og lags, J). e. persónusköpun. En ég verð að viðurkenna, að leiklnis liafa mikið að- dráttarafl og þeir möguleikar, sem þau hafa að bjóða. Ég hef liaft sérstaka anægju af æf- ingunum undir „Kigoletlo“, J)ó að hlutverk mitt sé ekki mjög stórt. Eru einhver óperuhlutverk, sem yður lang- ar sérstaklega að túlka? Já, sannarlega. Það er til dæmis Arzuecna í „Troubador“ eftir Verdi, Dahlila í „Samson og Dahlila“ og svo auðvitað Carmen. Ennfremur get ég nefnt Maria Grubbe í samnefndri óperu eftir danska tónskáldið Ebbe Hamericli. Hvernig finnst yður afkomumöguleikar hér heima? Því miður ekki góðir. Svo að segja einu möguleikarnir, sem við söngfólkið böfum, er kennsla. Það er að vísu að rnörgu leyti mjög ánægjulegt að kenna, en J)að eitt er ekki full- nægjandi. Listainaðurinn verður að liafa mögu- leika til að reyna kraftana, koma fram með það, sem bann hefur að bjóða, vera í sambandi við fólkið. Það lilýtur að lama liann að fá ekki að starfa í list sinni, þá stendur liann í stað, og það er sarna og dauði. — Ég get annars sagt yður |)á frétt, að ég er að flytja af landi burt. Ætlið þér að flytja búferlum, segja alveg skilið við ísland? Við hjónin ætlum að flytja með biirii okkar tvö til Montreal í Kanada. Ég get full- vissað yður um. að mér fellur þungt að fara héðan að heiman. En J)egar ég sé enga niögu- leika til þess »ð vinna að því hér heima sem ég hef valið mér að lífsstarfi og eytt mörgum árum í að búa mig undir, |)á vil ég heldur reyna á öðrum vettvangi en að leggja árar í bát og liafast ekki að. Allt er betra en aðgerðar- leysi og að standa í stað. — Hafið þér fengið ákveðin tilboð um starf í Kanada? — Það er allt ennþá í lausu lofti — ég verð að láta heyra til mín, áður en nokkuð er liægl að gera fyrir mig. — Hvernig finnst vður íslenzkir söngnemend- ur — er hér ekki talsvert efni að vinna úr? Jú, það er áreiðanlegt einstakt, hve margir elnilegir söngnemendur eru hér á laudi. El |>eir aðeins margir hverjir liefðu meiri þolinmæði! 19. JÚNl Flestir vilja strax fara að syngja erfið liig. sýna hvað J>eir kunna, og vilja ekki skilja, að örugg undirstaða er fvrsta skilvrðið fyrir varanlegum árangri, en það fæsl ekki nema með æfingu og ('olinmæði. Það er ekki gott að byrja á Jiakinu, ef maður ætlar að byggja liús. —- Það lilýtur að gera miklar kriifur tii yðar að annast heimili og börn jafnhliða sönguámi og -starfi. Já, reyndar —- en ég er svo lieppin, að mað- minn sýnir starfi mínu einlægan skilning. Hanu er gullsmiður, en er af dönskum listainaiina- ættum, liefur skilning á þessum efnum og slyður mig eins og hann getur. Og hvenær er ferðinni heitið til Kanada? Að líkindum verða skj.öl okkai tilbúin i ágúst, og |)á vonumst við eftir að vera ferðbúin. Vafalaust munu margir söngunnendur liarrna það, að frú Guðinunda Elíasdóttir hefm tekið |>á ákvörðun að flytja frá íslandi, eins og nokkrir okkar beztu söngmenn liafa áður gert, og leita starfskröftum sínum frjósamari jarðvegs eu við höfum upp á að bjóða hér heima enn sem komið er. En það er auðfundið, að ákvörðun liennar er sprottin af innri |)örf — þörf á að fá a. m. k. að beita kröftum sínum og jafnframt Jiroska þá. Og er luiii finnur, að alla möguleika til Jtess skortir hér heima, J)á liefur hún alténd hugrekki til að reyna á öðrum vettvangi lieldur en að leggja árar í bát. Því að „allt er betra en aðgerðaleysi og að standa í stað“, segir Guð- munda Elísadóttir, og tel ég að í þessum orð- um liennar felist líka vísir til sigurs lienni til lianda. — Við óskum lienni fararheilla, óskum J)ess af lieilum hug, að liugur hennar og dugur fái verðskulduð laun og hún hljóti þau tæki- færi og J)á möguleika, sem ekki enn liefur verið unnt að hjóða henni hér heinia. Maí 1951. Katrín Ólafsdóttir. „Þú notar gífurlega mikla peninga“, sagði mað- urinn við konu sína. „Ef eitthvað kæmi fyrir mig yrðir J)ú sennilega neydd til að betla“. „Mér tekst það áreiðanlega ágætlega, því ég bef æfinguna“. 27

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.