19. júní


19. júní - 19.06.1951, Page 42

19. júní - 19.06.1951, Page 42
Hyafl Br |á orlii ottar starf? f minningarriti, seni gefið var út á fimmtíu ára afmæli Leikfélags Reykjavíkur, skrifar dr. Sigurður Nonlal grein, seni liann nefnir Leik- konurnár. I>ar fer liann lofsamlegum orðum um framúrskarandi dugnað og ósérhlífni þeirra kvenna reykvískra, sem lagt hafi stund á leik- list, flestar í hjáverkum frá öðrum umfangs- mikluni skyldustörfum. Bendir hann á þær öðr- um konum til fyrirmyndar, því að lionum blæðir í augum, live lítinn þátt konur ahnennt laka í íslenzku þjóðlífi og menningarlífi. ()g Iiann bendir réttilega á, að konum standi allar dyr opnar til menntunar og allar stöður til starfa, ef þær hefðu framtak að sama skapi og tækifæri. Þessi hugvekja er bæði snjöll og þörf, því að liverj- um þeim, sem íhugar þessi mál, dylst naumast, að konur liafa ekki notið réttinda sinna enn, nema að mjög takmörkuðu leyti. Með þessu liafa þær brugðist sjálfum sér og þjóðfélaginu, og einnig þeim konum og körlum, er á sínum tíma börðust fyrir frelsi og jafnrétti kvenna. Hvað er orðið okkar starf þessi 36 ár síðan fullkomið jafnrétti var fengið? Hvar er konan, sem fékk frelsið í vöggugjöf, frelsið, sem ömmu liennar og móður dreymdi um dýra drauma? Þær voru stórlmga konurnar, sem fyrir mcira en bálfri öld síðan böfðu undirbúnin'g að stofnun báskóla á stefnuskrá félags síns, sjálfsagt með það fyrir augum, að þar stunduðu nám jafnt konur sem karlar. Hætt er við, að þær væru ekki ánægðar með, bvernig þau réttindi eru notuð, (>ar sem enn í dag eru tiltölulega fáar konur, sem ljúka háskólaprófi. I>ví er þó eigi um að kenna, að stúlkur sæki undirbúnings- skólana treglega eða séu þar eftirbátar skóla- bræðra sinrra, heldur miklu fremur liið gagn- stæða. Allt of margar láta staðar numið við stúd- entsprófið, enda ekki fátítt, að mjög vel gefnar stúlkur afsaka þetta tómlæti sitt við að nota hin dýrmætu réttindi, er stúdentsprófið veitir, með j»ví, að ]»að taki ]»ví ekki að byrja á framlialds- námi, þær ætli að gifta sig og liafi því ekkert við framhaldsnám að gera. En er ]»etta í ratin og veru nokkur afsökun? liagnheiSur Jónsdóui . Er ckki unga stúlkan, sem þannig hugsar að bregðast sjálfri sér, kynsystrum sínnm og þjóð- fél aginu í beild? Því verður að vísu ckki neitað, að það er á ýmsan hátt erfiðara fyrir konur en karla að stunda langt háskólanám, ef ]»u;r eiga ekki að afneita eðli sínu, og á ég ]>ar við, að stofna heimili og eignast börn. Að fara á mis við þá lífsfyllingu væri of slór fórn, jafnvél á altari menntagyðjunnar. Karlmaður getur bæg- lega stundað nám, ])ó að hann sé giftur og eigi börn, ef fjárhagsástæður bans leyfa þáð. Fyrir konuna er þetta allt erfiðara og óhjákvæmilega miklar frátafir, bvað sem ástæðurnar eru góðar að öðru leyti. Við því er ekkert að segja. Móður- blutverkið er svo báleitl og veitir svo mikla full- nægju, að það er ekki nema eðlilegt, að meira en lítið verði að leggja á móti. En þrátt fyrir það göfuga lilutverk, sem bíður ungu stúlkunn- ar sem eiginkonu og móður, má hún ekki gleyma því, að hún er fyrst og fremst sjálfstæð mann- vera og liefur bæði rétt á og ber skylda til að nota bverl tækifæri til menntunar og þroska. Þessvegna á bún að balda ótrauð áfram við námið, bvað sem öllum giftingarþönkum líður, og láta |)á ráðast, bve langt liún nær. Ungu stúlkurnar þurfa í þessu uppörvun og livatningu, enda ætti það að vera metnaðarmál bverrar móður að greiða götu dætra sinna til æðstu mennta, Það er létt í ástarvímu æskunnar að varpa öllu frá sér. Brautin virðist liggja bein og blómum stráð fram undan, og fyrstu árin veitir líka beimilið og börnin flestum konum fullnægju. En árin líða, víman rennur af, börnin stækka og fara sinna eigin ferða. Móðirin situr eftir með tóm- leikann og syrgir ])á oft sáran ónotuð lækifæri æskunnar að búa sig undir rýmra verksvið en heimilið sitt. Auðvitað má bæta mikið úr þessu með dugnaði og áliuga, og enginn skyldi láta aldurinn fæla sig Irá að nota tómstundir til lesturs og náms eða því að byrja á þátttöku í félagsmáhnn. En 19. JÚNl 28

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.