19. júní


19. júní - 19.06.1976, Blaðsíða 5

19. júní - 19.06.1976, Blaðsíða 5
Björfi Einarsdóttir, skrif- Guðrún Friðgeirsdóttir, Linda Rós Michaelsdóttir. Beta Einarsdóttir, hjúkr- Margrét R. Bjamason, stofumaður. menntaskólakennari. háskólanemi og gagn- unarkona og húsmóðir. fréttamaður. fræðaskólakennari. „Hringborö,,á Hellu Sunnudaginn 16. maí s.l. fóru „fimm konur“ að Hellu og nutu þar gestrisni heimamanna við nær daglanga umræðu um fortíð og framtíð í stöðu karla og kvenna. Samræðan hófst þegar í upphafi ferðar og í vistlegri hreppsskrifstofunni fleygði henni fram ... Björg Einarsdóttir stjórnaöi umræðum. Erna Ragnarsdóttir tók Ijósmyndir. G. Hvers vegna kemur þessi nýja bylgja — réttindabarátta kvenna á síðustu árum? Bj. Við ættum e.t.v. fyrst að reyna að finna út hvenær megin breytingarnar á högum kvenna hafa átt sér stað og hvers vegna. Eg tel að það séu einkum tvö atriði, sem hér ráða úrslitum. Annars vegar þegar „kapitalið'1 hættir að vera einvörðungu bundið í landareign — laust fjár- magn myndast, sem hægt er að flytja með sér. Þá verður maðurinn frjálsari — og það á kannski ekki síst við um konuna. Landareignin var venjulega í eigu karlmannsins og erfðist i karllegg — konan varð þess vegna að ánetjast karlmanninum til að hafa efnahagslega undirstöðu fyrir tilveru sinni — vera áhang- andi föður, bróður, frænda, mági, eiginmanni eða sonum. G. Það voru nú svo fáir, sem voru landeigendur. Bj. Já, en eftir sem áður var leiguliðinn háður landareigninni. G. Með breyttum lifnaðar- háttum, þegar fólk flyst á mölina og kjarnafjölskyldan verður til. Bj. Þegar afrakstur af öðru en ræktun lands gerir fólki kleyft að sjá sér farborða. Og einmitt hér á landi kom þetta með togurunum, sem var okkar ,,iðnbylting“, laust 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.