19. júní - 01.03.1995, Qupperneq 21
starfsmati til jafns á viö jafnverömæt
og sambærileg störf karla. Jafnframt
hafa þær gagnrýnt eldri starfsmatskerf-
in fyrir aö vanmeta eöa líta fram hjá
þeim þáttum sem einkenna störf
kvenna. Þetta hefur oröið til þess að
starfsmatskerfi hafa verið endurskoöuö
meö tilliti til kynbundinnar skekkju. Kyn-
hlutlaust starfsmat („free of sex-bias“
eða „könnsnautralt") er þá starfsmats-
kerfi þar sem þáttum sem einkenna
störf kvenna er gert jafnhátt undir höfði
og þeim þáttum sem einkenna störf
karla.
Þar sem þessi leið hefur veriö farin
hafa konur getað náð fram leiðréttingu
á kjörum sínum. í Ontario fylki t Kan-
ada, þar sem atvinnurekendum bæði
hjá opinberum fyrirtækjum og einkafyr-
irtækjum var gert aö leiörétta launa-
mun innan fyrirtækja sinna með kyn-
hlutlausu starfsmati, hafa laun kvenna
hækkað frá því að vera 56% af launum
karla upp í 84%. Þessi árangur hefur
vakið áhuga þeirra sem vilja útrýma
launamuni kynjanna á Noröurlöndunum
og var starfsmat mjög til umræöu á
vegum Norræna jafnlaunaverkefnisins.
Afrakstur þeirrar miklu vinnu sem fór
fram á vegum verkefnisins skilaði sér
m.a. í því að á alþjóðlegum baráttudegi
kvenna, þann 8. mars, tilkynnti Rann-
veig Guðmundsdóttir þáverandi félags-
málaráðherra að hún hefði skipað
starfshóp um kynhlutlaust starfsmat
sem ætlað væri að kanna möguleikana
á að fara þessa leið á íslenskum vinnu-
norræna jafnlauna-
verkefnisins um laun-
mál og launamismun
en þriðja og síðasta
bókin um kvinnelönn
og likelönn hefur verið
þýdd á íslensku og hef-
ur hlotiö nafnið Frá
kvennakaupi til launa-
jöfnunar - frá oröum til
athafna. í bókinni eru
goðsagnir um launa-
jöfnun afhjúpaöar og
kynntar vænlegar leiðir
til að ná launajöfnuði á
nýrri öld. Þá er þarfjall-
að um þá samfélags-
þætti sem hafa leitt til
þess að konur á öðrum
Norðurlöndum en ís-
landi hafa náð einna
mestum launajöfnuöi á
við karla í heiminum.
Fyrri bækurnar tvær
fjalla annars vegar um
starfsmat sem leið í
jafnlaunastarfinu og hins vegar um
launamyndun. 1 öll ritin skrifa íslenskar
konur. Þessar bækur
fást allar í bókaverslun
Máls og menningar.
Á vegum Norrænu
ráðherranefndarinnar
hafa verið gefin út tvö
rit er varöa konur og
jafnréttismál sérstak-
lega. Þau voru kynnt á
Nordisk Forum í Finn-
landi s.l. sumar en
eru bæði gefin út á
ensku með alþjóða-
kynningu og kvennar-
áðstefnu Sameinuðu
þjóðanna I huga.
Þetta eru Women
and Men in the Nor-
dic Countries - facts and figures
1994 og The Nordic countries - a
paradise for Women? í því fyrrnefnda
eru fjölbreyttar tölfræöilegar uþplýs-
ingar um stöðu kvenna og karla á
Norðurlöndunum settar fram á skýran
og skemmtilegan hátt. Flagstofa ís-
lands er aðili að ritinu og er það m.a.
annars til sölu þar. í bókinni The Nor-
dic countries - a paradise for Wom-
en? er í gamni og alvöru fjallað um
goðsögnina um hina sterku norrænu
konu. Þar er spurt gagnrýninna spurn-
inga, leitað svara og/eða skýringa en
umfram allt horft fram á veginn, m.a.
vegna þess aö þrátt fyrir allt eru nor-
rænar konur og þær leiöir sem þær
hafa farið í jafnréttisbaráttunni fyrir-
mynd margra kvenna sem eru komnar
skemur á veg. Þessi bók er til sölu í
bókaverslun Máls og menningar.
ST
markaði. í starfshópnum sitja aðilar
vinnumarkaðarins, fulltrúar frá fjármála-
ráðuneytinu og Reykjavíkurborg ásamt
fulltrúum Skrifstofu jafnréttismála og er
undirrituð starfsmaður hópsins.
Kostir og gallar starfsmatsleiðar-
innar
Flelstu annmarkar þess að nota
þessa aðferð bæði hér á landi og ann-
ars staðar á Norðurlöndunum er að
starfsmat byggir á annarri aðferðafræði
varðandi launasamninga en við eigum
að venjast. Til dæmis er vinnustaðurinn
grunneiningin þegar starfsmat er gert,
þ.e. það þarf að ná til allra þeirra sem
starfa hjá sama atvinnurekanda, en er
ekki endilega yfirfæranlegt á milli vinnu-
staða. Ef fara ætti út í starfsmat myndi
það krefjast breyttra áherslna í kjara-
samningum verkalýðshreyfingar og at-
vinnurekenda, og einnig þyrfti að byggja
upp þekkingu og stofnanir til þess að
framkvæma starfsmatið sjálft. Starfs-
matsferliö er auk þess tímafrekt, krefst
mikillar nákvæmni í framkvæmd og
virkrar þátttöku og skilnings þeirra sem
það nær til. Þrátt fyrir þessa annmarka
er vissulega vert að skoða hvort þessi
leið sé fær til þess að draga úr launa-
mun kynjanna á íslenskum vinnumark-
aöi, því þær leiðir sem hingað til hafa
verið farnar hafa dugað skammt eins
og margnefnd skýrsla um launamun
kynjana sýnir. íslenskar konur hafa jafn-
réttislöggjöfina sín megin, því þar er
skýrt kveðið á um að greiða beri sömu
laun fyrir jafnverðmæt og sambærileg
störf.
Launamisréttið krefst pólitískra
lausna
Launamisréttið á sér djúpar rætur í
íslensku samfélagi. Til þess aö kveða
það niður þarf margt að koma til. Ef til
vill er kynhlutlaust starfsmat ein leiðin
að markmiöinu að bættum kjörum
kvenna en hún getur aldrei verið sú
eina. Þar þarf fleira að koma til, eins og
t.d. bættur aðbúnaöur barnafjöl-
skyldna, lengra fæðingarorlof meö þátt-
töku feðra, samfelldur skóladagur og
leikskólapláss fyrir öll börn. Allar þess-
ar lausnir eru dýrar og til þess að eitt-
hvað gerist þarf launajafnrétti kynjanna
aö vera ofarlega á forgangslista stjórn-
málanna. Við veröum því að halda
stjórnmálamönnum við efnið svo að
þau hafi jafn mikinn áhuga á aö útrýma
launamisréttinu nú eftir kosningar og
þau höfðu á meðan á kosningabarátt-
unni stóð.
DHK.
21