Sólskin - 01.07.1937, Side 16

Sólskin - 01.07.1937, Side 16
Snæfellsjökidl. Ósk: Hvað er e 1 d g o s ? Finna: Eldgos er það kallað, þegar vatns-guf ar bráðið grjót og aska kemur upp úr jörðunni, en opið, sem það kemur upp um, nefnist e 1 d - g í g u r, og f jöll, sem gjósa, eru kölluð e 1 d - f j ö 11. Þór: Hvað heita fellin hérna megin við Esj- una? Eru þau ekki í Mosfellssveitinni ? Finna: Jú, þau eru í Mosfellssveitinni. Fellið hérna næst er Ú 1 f a r s f e 11. Þarna er kirkjustaður, rétt norðan við það. Það er Lágafell. Skammt fyrir austan Lágafell eru Suður-Reykir. Þar eru laugar í dálitlu dal- verpi. En norðaustan við Lágafell er Helgafell. Ósk: Hvað eru 1 a u g a r ? Finna: Það eru kallaðar laugar, þar sem heitt vatn kemur upp úr jörðunni. Mikið er rækt- 14

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.