Sólskin - 01.07.1937, Page 21

Sólskin - 01.07.1937, Page 21
Vífilsfell. Þór: Hvað heitir bratta fellið, sem ber við loft sunnan við lægðina, sem Hellisheiði er í? Finna: Það heitir V í f i 1 s f e 11, eftir Vífli þræli Ingólfs. Dálítill dalur er að baki Vífils- fells, sem Jósefsdalur nefnist. Glímufé- lagið Ármann hefir byggt þar skíðaskála sinn. Suður af Vífilsfelli eru Bláf j öll. Víðsýnt mjög er af Vífilsfelli og Bláfjöllum. Þið sjáið að Bláfjöllin fara lækkandi til suðurs, þangað til taka við skörð. Þau heita G r i n d a - s k ö r ð. Fjallabungan sunnan og austan við Grindaskörð heitir Heiðin há. Þór: Ég hefi heyrt, að tveir menn hafi einu sinni farið yfir Grindaskörð. Fóru þeir í bíl 19

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.