Sólskin - 01.07.1937, Side 22

Sólskin - 01.07.1937, Side 22
frá Hafnarfirði og inn að Kaldárseli. Gengu þei'r svo yfir fjöllin. Ása: En hvar er K a 1 d á r s e 1 ? Finna: Sjái þið fellið hérna megin við Grinda- skörðin? Öll: Já, já. Finna: Það heitir Helgafell. Kaldársel er norðvestan við fellið. K. F. U. M.^ á sum- arhús í Kaldárseli, við á, sem Kaldá heitii. Hún kemur upp úr hrauni skammt frá fellinu og rennur eftir því um rúman kílómetra, en hverfur svo allt í einu ofan 1 það og sést ekki framar. Ósk: Er þá ekkert gagn að ánni? Fiima: Jú, Hafnfirðingar leiða vatn úr henni heim í bæinn sinn. Teitur: Ég hefi heyrt, að það væri víða fag- urt suður 1 hraunum. Fiirna: Já, þar eru margar skemmtilegar gjar og skógi klæddar lautir. Ása: Hvert ætluðu mennirnir, Þór, sem þú sagðir að hefðu farið yfir Grindaskörðin? Þór: Þeir ætluðu að skoða kirkju, sem er hin- um megin við íjöllin. Ása: Er kirkja hinum megin við fjöllin? Finna: Já, leiðin suður í Selvog liggur um Grindaskörð. Þar er hin alkunna S t r a n d a r- 20

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.