Sólskin - 01.07.1937, Side 52

Sólskin - 01.07.1937, Side 52
SkriSsóley. BWcolla. Þrenningargras. vetrarsvefni. Hún strýkur burtu snjó og klaka með hlýjum vorvindum, og vermir jörð- ina. Geisla hækkandi sólar lætur hún vékja björk í skógi, rifs í garði og gras á grund. Hún sendir sólarylinn ofan í moldina með boð til lítilla fræja, sem liggja þar og sofa; boð, að nú sé mál að vakna. Þór: Hún vekur dýrin líka til vinnu. Laxinn kemur upp í árnar, hornsílin búa til hreiður og þorskurinn fer upp að ströndum, til þess að hrygna. Ósk: Og ærnar eiga lömb. Teitur: Hún sendir fuglana líka í ferðalög. Þeir koma margir sunnan yfir sæ. 50

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.