Sólskin - 01.07.1937, Side 60

Sólskin - 01.07.1937, Side 60
Smári. Snarrótarpumur. inn eins og á öðrum jurtum, en á nóttunni, þegar blöðin eru lögð saman, er það ljósgræna neðra borð smárans, er upp snýr. Ása: Hvað er laufblað? Finna: Blöðin á stönglum jurta neðan við blómið nefnast laufblöð. Teitur: Væri ekki gaman að vaka um nótt og sjá jurtirnar þá? Þór: Jú, við ættum að vaka saman sumarnótt og sjá, hvað náttúran er þá fögur. Ása: Blöðin í jurtapottinum heima í glugga breiða sig alltaf móti birtunni. Einu sinni sneri mamma pottinum við, svo að blöðin vissu 58

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.