Sólskin - 01.07.1937, Page 93

Sólskin - 01.07.1937, Page 93
 Dagfiðrildi. Grasfiðrildi og grasmaðkur. um, að hingað komu mörg fiðrildi stærri og litfegurri en gerist hér venjulega. Mér var sagt, að þau bærust hingað með hlýjum sunn- anvindum yfir hafið. Það fréttist til þeirra víða um land, því að þau vöktu hvarvetna í eftirtekt. Finna: Þetta voru þistilfiðrildi. Þau eru mjög fögur að lit. Metlufiðrildi haf a einnig borist hingað, k ó n g a f i ð r - ildi og aðmírálsfiðrildi, kálfiðr- ildi og hauskúpufiðrildi. Öll eru þau stór, skrautleg og tilkomumikil. Alls eru hér fundnar rúmlega fimmtíu fiðrildateg- undir. Ása: Hvaða fiðrildi skemma skógana? / Finna: Já, ég var nú búin að gleyma að minn- ast á þau. Það eru b i r k i f i ð r i 1 d i n. Þau eru mestu skaðræðisdýrin í skógunum okkar. Það er sorgleg sjón að sjá bjarkirnar, þegar 91

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.