Sólskin - 01.07.1947, Síða 11

Sólskin - 01.07.1947, Síða 11
steininum var heil hrúga af marflóm. Þær skriðu hver um aðra þvera. Þær voru voðalega hræddar og forðuðu sér, eins og þær ættu lífið að leysa. „Var það þá þetta allt, sem þú ætlaðir að gefa mér? En hvað þær eru andstyggilegar“, sagði Bára og forðaðist að horfa á þær. „Mér býður við þeim“. „Ég hugsa, að það mætti nú vel borða þær“, sagði Benni með mestu hægð. „Uss, borða marflær. Það væri nú gaman að sjá þig gera það“. „En líttu á hvað liggur hér. Aldrei hef ég séð svona fyrr á ævi minni“, sagði Bára. „Veiztu nú ekki hvað þetta er? En sá kjáni. Þetta heitir nú Pétursskip“, sagði Benni hróð- ugur. „Pétursskip! Hvers konar skip er nú það?“ „Þetta er nú eiginlega ekki skip. Veiztu ekki, að þetta eru skötuegg?“ „Ha, skötuegg?“ „Já, skatan verpir eggjum og geymir þau í þessum hylkjum. Sérðu hornin og angana á þeim? Með þeim festir hún hylkin við steinana á sjávarbotni“. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.