Sólskin - 01.07.1947, Síða 24

Sólskin - 01.07.1947, Síða 24
datt hann kylliflatur í pollinn. Og Jens Pétur varð rennblautur og forugur upp fyrir haus. En nú hafði mamma hans séð til hans úr eldhúsinu. Hún kom þjótandi og skammaði Jens Pétur fyrir sóðaskapinn og sagði honum að snáfa inn, þvo sér og fara í önnur föt. „Að sjá til þín, svínið þitt. Ekki nema það þó. Velta sér upp úr þessum líka forarpolli. Hvað heldurðu að hann pabbi þinn segi, þegar hann sér þig svona útlits. Ekki þurr þráður á þér. Þú ættir skilið að verða hýddur“. Og Jens Pétur varð að þvo sér. En Gríshildur litla fór heim í svínastíuna til mömmu sinnar. Svínamamma varð heldur en ekki byrst og önug, þegar hún sá, hve hrein Gríshildur litla var. „Hvað er að sjá þig“, rumdi í henni. „Ertu orðin tandurhrein allt í einu. ósköp er að sjá þetta. Ekki skítugur blettur til á þér, ólánið þitt. Farðu undir eins og veltu þér í skítnum þarna í horninu. Svona nú!“ Og svínamamma tók í eyrun á Gríshildi litlu og dró hana út í horn, þar sem íorin var allra mest, og skipaði henni að velta sér. Aumingja Gríshildur þorði ekki annað en hlýða. Gríshildur litla varð að 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.