Sólskin - 01.07.1947, Side 25

Sólskin - 01.07.1947, Side 25
sætta sig við að vera óhrein eins og hin svína- börnin. Inni í bæ lá Jens Pétur og grét, af því að hann mátti ekki vera óhreinn og sulla í poll- unum, — en úti í svínastíu lá Gríshildur litla og grét, af því að hún mátti ekki vera hrein og þrifalega til fara. Og það er nú einu sinni svo, að drengir eiga að vera hreinir og grísir óhreinir, og það verða drengir og grísir að læra að sætta sig við. Hvar er músin? 23

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.