Sólskin - 01.07.1947, Síða 26

Sólskin - 01.07.1947, Síða 26
Á brúðusjú Vesalings veiku brúðurnar og greyið hann Bangsi lágu á brúðusjúkrahúsinu. Þau höfðu öll orðið fyrir meiri og minni slysum. Og nú voru þau að rabba saman um veikindi sín og hvernig þau höfðu meitt sig. Elsa var hrokkinhærð með gula, ljósa lokka. En nú var litli, Ijósi kollurinn kennar brotinn. Mamma hennar hafði verið að leika sér að því að sveifla Elsu í kring um sig. Hún hélt í fæt- urna á henni og allt í einu slengdist hún í einn stólinn. Elsa fékk heilahristing og stórar sprungur komu á höfuðið á henni. „Það var voðalegt“, sagði Elsa. „En nú verð ég límd saman aftur og mér batnar áreiðan- lega fljótt. En ég ætla bara að vona, að mamma taki ekki oftar í fæturna á mér og sveifli mér svona hræðilega. Ég verð svo ægilega hrædd“. Litla Svört var svertingjatelpa. Hún lá við hliðina á Elsu. Litla Svört grét stöðugt og það var von. Hún hafði misst annan fótinn. krahúsinu 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.