Sólskin - 01.07.1947, Page 60

Sólskin - 01.07.1947, Page 60
honum. Þegar hún fékk slík boð gagngert frá drengnum sínum, sem hafði gert hana svo undur glaða, áleit hún sér skylt að verða við boði hans. Settist hún síðan á bak geltinum og hann þaut á stað með slíkum ógnar hraða, að eldglæringar hrutu úr sporum hans. En kóngs- sveinarnir, sem ekki höfðu búizt við þvílíkum hraða, hlupu á eftir, sem mest þeir máttu. Hinn fljótasti þeirra náði taki um hala galtar- ins og létti það honum nokkuð hlaupin. En ein- mitt þegar þeir lentu inn á túnið hjá kóngs- garði, þá slitnaði halinn af geltinum og sveinn- inn datt kylliflatur. En strákurinn, sem hafði hugsað þetta allt út, kom því svo fyrir, að kóngurinn stóð ein- mitt á hallartröppunum, þegar þau komu þjót- 58

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.