Sólskin - 01.07.1947, Side 70

Sólskin - 01.07.1947, Side 70
féð. Flekka færði sig úr stað líka, hann hélt sér dauðahaldi í Flekku, hann átti bágt með að standa í þvögunni. Að lokum féll hann á kné og hrópaði þá, að hann væri að troðast undir. Einn af ókunnu mönnunum, sem var þar, tók hann og lét hann upp á vegginn og sagði um leið, að litlir drengir mættu aldrei fara ofan í réttina. Svo benti hann Bubb á flöt- ina, sem var fyrir neðan réttina, og sagði að hann skyldi fara þangað. Þar var hópur af börnum að leika sér. Bubbur vildi það ekki. Hann vildi aðeins fá Flekku sína, því að hann hélt, að einhver myndi taka hana í misgrip- um. , Hann ætlaði nú á ný ofan í réttina, en þá kom pabbi hans og tók Flekku. Hann var byrj- aður að draga féð sitt. Bubbur var ekki ánægð- ur fyrr en þeir voru lagðir af stað heim. Þá söng hann líka af gleði. J. J.

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.