Sólskin - 01.07.1967, Side 4

Sólskin - 01.07.1967, Side 4
JÓNAS JÓSTEINSSON SÁ UM ÚTGÁFUNA Kápumyndin er tekin í skógræktarstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur í Fossvogi, á síðastliðnu sumri. Litla stúlkan stendur hjá fellegu tré, sem heitir gullregn (Laburnum alpinum), ertublómaætt. Tréð er þarna í fullum skrúða, en nafn þess er dregið af blómum, sem eru gul að lit og drjúpa í löngum klösum. Blöð gullregnsins eru þrí- fingruð, Ijósgræn og gljáandi. Gullregnið þrífst allvel í görðum í Reykjavík og verður stór runni eða lágvaxið tré, og er sannkölluð garðaprýði. PRENTAÐ í ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU H.F.

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.