Sólskin - 01.07.1967, Side 10

Sólskin - 01.07.1967, Side 10
VÆNGBROTNI FUGLINN S; 1 Nonni litli var óðamála, þegar hann kom heim með fuglinn. — Mamma, — sagði hann. — Ég fann aumingja fuglinn niðri í fjöru. Hann getur ekki flogið, af því að annar vœngurinn hans er brotinn. — Mamma leit rólega á Nonna. Hún var því ekki óvön, að hann rogaðist heim með öll möguleg dýr, sem hann hafði fundið á leið sinni. Hann var ekki nema fimm ára, þegar hann kom með svo stóran angórakött, að kött- urinn var nœrri jafnstór og Nonni sjálfur. Og það hafði ekki gengið svo vel að fá hann til að samþykkja að láta þennan stóra kött fara sína leið. — Jœja, Nonni minn, — sagði mamma 8

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.