Sólskin - 01.07.1967, Side 21

Sólskin - 01.07.1967, Side 21
urinn, og þegar sumarið kom, var vélin tilbúin. Sam vildi fara upp í fjall og reyna hana, en faðir hans bað hann bíða, þangað til hann hefði tíma til þess að hjólpa honum. En Sam vildi ekki bíða. Hann fór upp í fjall, valdi sér hóa og þverhnípta brekku, settist í flugvélina og lét hana renna fram af. Nú ó að koma loft undir vœngina, hugsaði hann. Þetta fór nú ekki eins og Sam hafði hugs- að sér. Flugvélin steyptist ó nefið fyrir neðan brekkuna. DRAUMURINN UM SAVIOFJALLIÐ Um leið fann Sam, að einhver þreif í bak honum og sveif með hann upp í loftið. 19

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.