Sólskin - 01.07.1967, Blaðsíða 51

Sólskin - 01.07.1967, Blaðsíða 51
nýtur, og hefur hann svo ferðazt lengi, að hann hefur enga von um að fó ósk sinni framgengt. Einhverju sinni kemur hann í stóra, fjölmenna borg, og falar hann þar sem annars staðar gripi af mönnum og fœr engan, þann er hon- um leikur hugur ó. Hann fréttir, að skammt fró borginni býr dvergur einn, hinn mesti völ- undur að hagleik. Dettur honum í hug að finna dverginn og freista, ef hann fengist til að smíða honum einhvern dýrgrip. Fœr hann sér leiðar- vísi til dvergsins, finnur hann heima að inni sínu og ber upp fyrir honum erindið. Dvergur- inn kvaðst að mestu hœttur smíðum, og gœti hann ekki aðstaðið þetta fyrir kóngsson. En klœði eitt kvaðst hann eiga, sem hann hefði gert sér ó yngri órum, og kvaðst trauður til að lóta. Kóngsson spyr, hver sé nóttúra klœðisins, eða hver not megi af því hafa. Dvergur segir, að ó klœðinu geti maður farið um allan heim og jafnt loft sem lög. Eru, kvað hann, ó það ristar rúnir, sem só verður að nema, er stýra vill klœðinu. Skynjar nú kóngsson, að vart megi fó betri dýrgrip, og biður því dverginn fyrir hvern mun að selja sér klœðið. Hann var tregur til. En er hann heyrir, hvað við liggur, 49 Sólskin — 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.