Sólskin - 01.07.1967, Síða 77
fyrr kveinaðir þú og barðir lóminn og óskaðir
þér allra skapaðra hluta, sem þú óttir ekki,
en nú, er þú getur eignazt hvað sem þú girnist,
þó vinnur þú baki brotnu og lœtur beztu órin
líða. Konungur, keisari, stórbóndi gœtirðu orð-
ið, með allar hirzlur fullar af peningum, en þú
getur ekki róðið af, hvað velja skuli. —
— Hœttu nú þessu sífellda nuddi, heillin, —
sagði bóndi. — Við erum enn ung og lífið er
langt. Hver veit, hvað síðar kann að höndum
að bera, og þó getum við þurft ó hringnum
að halda. Vanhagar þig um nokkuð? Hefur
ekki allt blessazt og dafnað hjó okkur, síðan
við eignuðumst hringinn, svo að alla rekur í
rogastanz. Vertu róleg. Þú getur velt því bet-
ur fyrir þér, hvers við eigum að óska. —
Svo var ekki um þetta rœtt frekar. Það var
í raun og veru því líkt, sem hamingjan hefði
haldið innreið sína ó heimilið, þegar hringur-
inn kom. Hlöður og forðabúr urðu fyllri ór fró
óri, og eftir mörg ór var fótœki bóndinn orð-
inn stór og mikill bóndi, sem vann með hjúum
sínum fró morgni til kvölds, eins og hann œtl-
aði að leggja undir sig heiminn. En eftir vinnu-
tíma sat hann rólegur og ónœgður fyrir utan
75