Sólskin - 01.07.1967, Síða 33
upp í þig en skósvertu, og aldrei annað út
úr þér en ósannindi.
Fúsi: Þegiðu.
Rustikus: Þú hefur alltaf verið óþekkur við
mömmu þína. Og seinast, óður en hún lagð-
ist veik, faldir þú þig uppi í Marðarskúta,
bara til að stríða henni. Og þú lézt hana
leita þín dauðaleit í húðarhrakviðri, langt
fram ó nótt, yfirkomna af sorg og þreytu,
og skjólfandi af kulda.
Fúsi: Hún bannaði mér að fara með strókun-
um i veiðitor.
Rustikus (fyrirlitlega): Veiðiför. Þess vegna
veiktist hún daginn eftir.
Fúsi (þvermóðskur): Lœknirinn segir, að það sé
hiti en ekki kuldi, sem að henni gengur, asn-
inn þinn.
Rustikus (nístandi napurt): Þú ert ógœtur. Ekki
nema það þó, ellefu óra snóðinn, að vera
rétt að kalla búinn að ganga móður sína
niður í gröfina, he, það skal þurfa stórmenni
til. (Hlœr). Hvað skyldi líka slíkur höfðingi
sem þú, vera upp ó það kominn, að eiga
móður ó lífi. En því þó að vera að skœla,
31
L