Sólskin - 01.07.1967, Page 51

Sólskin - 01.07.1967, Page 51
nýtur, og hefur hann svo ferðazt lengi, að hann hefur enga von um að fó ósk sinni framgengt. Einhverju sinni kemur hann í stóra, fjölmenna borg, og falar hann þar sem annars staðar gripi af mönnum og fœr engan, þann er hon- um leikur hugur ó. Hann fréttir, að skammt fró borginni býr dvergur einn, hinn mesti völ- undur að hagleik. Dettur honum í hug að finna dverginn og freista, ef hann fengist til að smíða honum einhvern dýrgrip. Fœr hann sér leiðar- vísi til dvergsins, finnur hann heima að inni sínu og ber upp fyrir honum erindið. Dvergur- inn kvaðst að mestu hœttur smíðum, og gœti hann ekki aðstaðið þetta fyrir kóngsson. En klœði eitt kvaðst hann eiga, sem hann hefði gert sér ó yngri órum, og kvaðst trauður til að lóta. Kóngsson spyr, hver sé nóttúra klœðisins, eða hver not megi af því hafa. Dvergur segir, að ó klœðinu geti maður farið um allan heim og jafnt loft sem lög. Eru, kvað hann, ó það ristar rúnir, sem só verður að nema, er stýra vill klœðinu. Skynjar nú kóngsson, að vart megi fó betri dýrgrip, og biður því dverginn fyrir hvern mun að selja sér klœðið. Hann var tregur til. En er hann heyrir, hvað við liggur, 49 Sólskin — 4

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.