Fréttablaðið - 13.12.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.12.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 VINNUMARKAÐUR EFTA-dómstóll- inn hefur staðfest að einungis í undan tekningartilfellum getur það samræmst tilskipunum Evr- ópusambandsins að gera starfs- mann ábyrgan fyrir tjóni sem hann verður fyrir í vinnuslysi, ef fyrir liggur að vinnuveitandi hefur ekki farið að reglum um öryggi og heilsu á vinnustað. Þýðing dómsins er að hópur Íslendinga gæti átt rétt á bótum vegna slysa þrátt fyrir að bóta- kröfu þeirra hafi upphaflega verið hafnað, en íslenskir dómstólar setja yfirleitt einhverja sök á tjón- þola óháð aðstæðum á slysstað. Magnús M. Norðdahl, deildar- stjóri lögfræðideildar ASÍ, segir erfitt að meta hversu stór hópur kunni að eiga rétt á bótum. Bóta- mál séu í eðli sínu flókin og mörg þeirra séu gerð upp í samningum. Hann segir að ASÍ mæli með því að allt launafólk sem neitað hafi verið um skaðabætur láti lögmenn sína taka málin til endurskoðunar. Það eigi við þar sem upplýst hafi verið að reglur um öryggi, aðbúnað og hollustuhætti hafi verið brotnar. Forsaga dómsins, sem féll á föstudag, er mál íslensks smiðs sem slasaðist á byggingarsvæði Smáralindar í júlí 2001. Hann hlaut af varanlegt tjón og stefndi í kjölfarið vinnuveitanda sínum til greiðslu skaðabóta. Hæstaréttur hafnaði skaðabótakröfu manns- ins í desember 2005 þrátt fyrir að fyrir lægi að vinnuveitandi hefði getað tryggt öryggi starfsmanna sinna betur. Þessari niðurstöðu hefur EFTA- dómstóllinn nú snúið við og staðfest að íslenska ríkið geti verið skaða- bótaskylt vegna hans. Jafnframt staðfestir dómstóllinn að íslenska ríkið geti borið skaðabótaábyrgð gagnvart einstaklingum sem ekki hafi fengið skaðabætur vegna þess að Ísland hafi innleitt tilskipanir ESB með ófullnægjandi hætti. Dómurinn hefur ekki þýðingu vegna vinnuslysa sem orðið hafa eftir desember 2009 en þá var skaðabótalögum breytt eftir kröfu ASÍ í kjarasamningaviðræðum. - shá Mánudagur skoðun 16 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is Híbýli og viðhald Fyrningartíminn er nokkur ár og því ekki loku fyrir það skotið að hópur fólks eigi undirliggjandi skaðabótakröfu á ríkissjóð. MAGNÚS M. NORÐDAHL DEILDARSTJÓRI HJÁ ASÍ veðrið í dag 13. desember 2010 292. tölublað 10. árgangur dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 11 Átakið Straumhvörf Hefur hjálpað geðfötluðum út í samfélagið. tímamót 20 13. desember 2010 MÁNUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Árni B. Stefánsson kann ráð til að stytta grenitré Allt lifandivill lifa áframM aður þarf að hugsa sig inn í tréð og átta sig á hvernig það lifir. Líka að gera sér grein fyrir að allt sem lifir vill í eðli sínu lifa áfram. Það verður að gefa því möguleika á því og síðan að halda því í skefjum þannig að það vaxi manni ekki yfir höfuð.“ Þetta segir Árni B. Stefánsson, sem hefur náð að láta barrtré prýða umhverfi sitt eftir að hafa verið styttum allan helming. Þetta eru i k Söluaðilar.: Járn og gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan - Búsáhöld Kringlunni - Byggt og Búið - Pottar og Prik Akureyri. www.weber.is Frábært úrval af gjafavörum frá Weber FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐANMEIRA SKÚBBMeiri Vísir. Ljósanotkun er mikil í svartasta skammdeginu en eftirfarandi má hafa í huga til að draga úr orkukostnaði. Hafið ljósin slökkt í þeim vistarverum sem ekki er verið að nota. Notið ekki stærri perur en þarf. Notið flúor- pípur þar sem þess er kostur. Hafið veggi, gólfefni og gardínur í ljósum lit en þannig er hægt að draga umtalsvert úr ljósanotkun. FASTEIGNIR.IS13. DESEMBER 2010 50. TBL. Eignamiðlun er með á skrá sérhæð og ris við Flókagötu 39. H æðin og risið eru samtals 152 fermetr-ar og mikið endurnýjuð. Bílskúr, 26,3 fermetrar, nýlega innréttaður sem stúdíóíbúð, fylgir. Hann er nú í útleigu. Í enda bílskúrsins er síðan sérgeymsla íbúðarinnar.Þess má geta að húsið hefur verið mikið endur nýjað að undanförnu, það er meðal annars endursteinað, þak er nýlegt, gluggar nýmálaðir og fleira.Sérinngangur er á íbúð. Forstofa er flísa-lögð. Á neðri hæð er parkettlagt hol, með fata-herbergi inni af. Útgengt er á svalir. Svefn-herbergi er parkettlagt. Þvottahús er rúmgott. Baðherbergi er búið sturtuklefa, upphengdu salerni og innréttingu. Eldhús er með innrétt-ingu og vönduðum tækjum. Opið er yfir í stóra stofu, útgengt er úr stofu á svalir. Inni af stofu er önnur parkettlögð stofa/borðstofa. Gengið er úr holi upp á efri hæð. Opið parkett lagt herbergi. Útgengt á svalir. Parkettlagt hjóna-herbergi. Baðherbergi er með baðkari, inn-réttingu og upphengdu salerni. Sameiginlegt þvottahús í kjallara.Lóðin er með miklum trjágróðri. Aðkoma að húsinu er góð. Endurnýjuð sérhæð og ris Húsinu fylgir falleg lóð. Stofan er Seldu hjá okkur í desember og fáðu veglega jólagjöf.Kíktu inn á www.landmark.is! Þú hringir, við seljum! 512 4900 Sigurður S. 896 2312lögg. fasteignasali Friðbert S. 820 6022Sölufulltrúi Rúnar S. 842 5886Sölufulltrúi Þórarinn S. 770 0309Sölufulltrúi Magnús S. 897 8266lögg. fasteignasali Viltu vita hvers virði eignin þín er í dag? Pantaðu frítt söluverðmat án skuldbindinga. Hringdu núna 699 5008 Hannes SteindórssonSölufulltrúi hannes@remax.isSími: 699 5008 Þórarinn Jónsson hdl.lögg. Fasteignasali híbýli og viðhaldMÁNUDAGUR 13. DESEMBER 2010 Leikur útrásarvíking Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikur útrásarvíking í sjónvarpsþáttunum Makalaus. fólk 38 VÍÐA BJART Í dag verða suðaust- an 8-15 m/s SV-til og skýjað með köflum en annars hæg suðlæg átt og víða bjartviðri. Hiti 2-8 stig. VEÐUR 4 3 6 44 1 FÓLK Hjónin Lisa og Mark Richards hafa mikið dálæti á íslenskum dýrum. Á býli sínu, Mack-Hill í New Hamp- shire í Banda- ríkjunum hafa þau því íslenska fjárhunda, íslenskt sauð- fé og íslenskar landnámshæn- ur á. „Bara ef ég hefði efni á íslenskum hestum,“ segir Lisa. Mack Hill bóndabýlið er sjálf- bært, en hjónin sérhæfa sig í ræktun á sjaldgæfum búfénaði. Ásamt því að selja ull framleiða þau jógúrt og osta. Þá selja þau egg undan íslensku hænunum og íslenskt lambakjöt, sem þau eru afar stolt af. - afb / sjá síðu 38 Dreymir um íslenska hesta: Íslenskt búfé á bandarísku býli LISA RICHARDS GAMALDAGS GLEÐILEG JÓL Fjöldi fólks lagði leið sína á jólasýningu Árbæjarsafns í gær, en sýningin hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Síðasta jólasýning ársins verður haldin næstkomandi sunnudag og gefst þá gestum tækifæri til að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Fjöldi gæti átt bóta- rétt vegna vinnuslysa Mál Íslendings fyrir EFTA-dómstólnum gæti gjörbreytt meðferð bótamála vegna vinnuslysa. ASÍ vill að tjónþolar skoði sín mál með aðstoð lögmanns. Sigurgangan á enda Framarar urðu fyrstir til að vinna Akureyrarliðið í vetur. sport 34 NOREGUR Upplýsingaráðið fyrir kjöt og egg, sem er ríkisrekin upplýsingaskrifstofa, hefur sett upp neyðar- línu í Noregi fyrir þá sem líklegir eru til að klúðra jóla- matseldinni. Í norska blað- inu Verdens Gang er sagt frá því að fyrir komandi jól verði hægt að hringja í tiltekið númer og fá góð ráð frá þessari „mömmuþjónustu landbúnaðarins“ eins og Norð- menn kjósa að kalla fyrirbærið. Helsta ástæðan er steikar- skorpan á norsku jólaskinkunni sem veldur fólki kvíða, en gríðar- leg áhersla er lögð á að hún sé fullkomin, rétt brúnuð og stökk. Samkvæmt frétt blaðsins er búist við að fjöldi Norðmanna, einkum á aldrinum 25 til 39 ára, muni nýta sér þjónustuna. - shá Norðmenn undirbúa jól: Neyðarlína fyrir klaufakokkinn JÓLASTEIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.